Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 20
76 LÆKNABLAÐIÐ getið verið nytsamlegt við aðra sjúkdóma, þar sem starfsemi bandvefsins sem lífeðlisfræði- legs kerfis liggur niðri eða er ófullkomin, og þess vegna er þörf að örfa vaxtar-varnar og næringarástand lians. a. Við ýmsa smitandi sjúk- dóma (útbrolataugaveiki, rheu matismus, langvinna lungna- bólgu). b. Við langvinnar rýrnun- arbreytingar á slímliúð efri öndunarfæra og perikondrita á sömu stöðum; við langvinna bólgusjúkdóma í augum, aðal- lega á bornliimnu, langvinnar búðbólgur o. s. frv. c. Við sjúkdóma, sem standa í sambandi við truflan- ir á vefjanæringu, svo sem sár í maga og skeifugörn, ozaena. d. Við ýmsa sjúkdóma i miðtaugakerfi og i taugum (neuritis, meningo-encephalit- is,' sclerosis disseminata o. s. frv.). e. Við ýmsar tegundir geð- sjúkdóma (sumar tegundir sci- zoplireniu, senilar eða presen- ilar ])sykosur eða psykosur eft- ir infectionir). f. Við krabbamein eftir að meinið hefir verið numið burtu með aðgerð, til þess að koma í veg fyrir dreifingu og að meinið taki sig upp á staðnum. 3. Nota má a.c.s. til að auka varnarhæfni líkamans í sam- bandi við notkun h’fja, sem ætlað er að bafi álirif á sjúk- dómsorsökina. 4. A.c.s. má nota í sambandi við aðrar ráðstafanii', senx ætl- að er að liafa bein álxrif á band- vefinn sem lífeðlisfræðilegt kerfi (svo senx blóðgjafii', rönt- gengeislun, ýmiskonar „örf- andi meðfei'ð“). En þá vei'ður að gefa þessar ýmsu tegundir meðferða í tiltekinni i'öð og með nokkru millibili, senx ekki ætti að vera minna en 1—2 vik- ui'. Séu bóluefni notuð, eða kemisk lyf, má gefa þau með skexnmra nxillibili, ef a.c.s. er samtímis gefið. A.c..v. skyldi ekki nota: Við bi'áðum endocarditis eða myocarditis, astlnna bi'onchi- ale, vii-ka bei'kla né lieldur á lokastigi ígei'ðarsjúkdóma eða blóðeitrunar. Serumið skal þynnt 1:10 í fysiologisku saltvatni (0.1 ml. serum 0.9 ml. saltvatn). Gefa skal 1 ml. af slíkri blöndu. Þynningin er gei’ð í'étt áður en seruminu er dælt í sjúklinginn, og skal það gert undir húð. í bvern sjúkling er venjulega dælt þrisvar með 2—3 daga millibili. Meðfei’ðina skvldi ekki endurtaka með skemmra millibili en 1—IV2 mán. Serumið á að geymast i myi'kri við um það bil 4° C. Serumið endist í 6 mánuði, en ef það vei’ður ótært eða b'otn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.