Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 21
L Æ K N A B L A Ð I Ð 77 fall myndast í því, ætti ekki að nota það. Stundum bólgnar nokkuð á staðnum, þar sem dælan var gefin, og hiti kann að liækka upp í 38 stig, en hvorugt er al- varlegs eðlis. Próf til aö ganga úr skugga um starfsástand bandvefsins sem lífeðlisfræðilegs kerfis. Eftirfarandi próf eða labora- torium rannsóknir má gera, til þess að ganga úr skugga um verkanir a.c.s., um hve mikið liver einstaklingur þurfi af ser- uminu og um áhrif þess yfir- leitt: 1. Talning monocyta í hlóði. 2. Húðpróf með trypanhláma. 3. Greining á frumum sára- vessa. 4. Frumugreining á vökvan- um í blöðrum eftir cantliar- idin plástur (Kauffmann próf). 5. Finna opsonin hlutfallstölu og mæla phagocytosu hvítu hlóðkornanna. 6. Blóðsökk. Fræðslu um antireticulert cyto- toxiskt serum er að finna í 1. Skýrslu Þingsins uin vandvefinn sem lífeðlisfræði- legt kerfi. Kief 1941. 2. Um lækningaáhrif a.c.s. (Útdrættir úr skýrslum frá inu í Ufa 1942), Ufa, 1942. 3. „Læknisfræðin í Sovét- rikjunum“ 1943, nr. 1 grein eft- ir Prófessor D. E. Lindbei’g og A. A. Bogomolets. 4. „Sjúkrahúsvinnan“ 1943, grein eftir Professor D. E. Lind- herg. 5. „American Reviews of Soviet medicins“, 5. bindi nr. 2, 1943. Greinar um a.c.s. Ritstj. (Bj. S., ó. G ). Manneldistilraunir á sjálfboðaliðum. Á styrjaldarárunum nýliðnu var meiri áherzla lögð á mann- eldisrannsóknir en nokkru sinni fyrr. Það var sýnilegt þegar í upphafi, að víða myndi verða skortur ýmissa fæðuteg- unda, ef styrjöldin drægist á langinn. Viðast var því hafin skömmtun ýmissa matvæla, til þess að spara og auðvelda birgðasöfnun og til þess að tryggja jafna dreyfingu. Skömmtunin var ákveðin, með hliðsjón af þeirri þekk- ingu, sem tiltæk var, þannig að viðunandi viðurværi átli að fást úr skömmtunarvörunum, er jafnaðarlega voru úr þeim

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.