Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 75 „Rússneska serumið^. Vegna blaðaskrifa og umtals undanfarið um lyf, er sovét- vísindamenn liefðu fundið og nota iriætti gegn ýmsum hrörn- unarsjúkdómum o. fl., snérum við okkur fyrir nokkru til sendiráðs Sovétríkjanna í Reýkjavík og óskuðum eftir upplýsingum um lyf þetta. Eins og kunnugt er, hefir lítið ver- ið birt um lyfið í vestur-Evrópu eða Ameríku nema af leik- manna bálfu, og hefir margt af því borið keim æsifregna. Sendiráðið varð góðfúslega við beiðni okkar og lét okkur i té greinargerð þá, sem hér fer á eftir í þýðingu: Leiðbeiningar um notkun á antireticuleru cytotoxisku serum. Antireticulert cytotoxiskt eru á lifi og hin mannvænleg- ustu. Var heimili þeirra hjóna ávallt til fyrirmyndar í hví- vetna. Þeir eru margir, sem sakna læknis síns við fráfall Sigurð- ar Magnússonar. En aðrir sakna hins mæta manns og læknasamtökin góðs félaga. Og íslenzka þjóðin öll á að baki að sjá einum af lielztu forvíg- ismönnum sinum á sviði heil- brigðismálanna um nálega ald- arþriðjungs skeið. Sigurður Sigurðsson. serum (hér eftir skammstafað a.c.s.) er liestaserum, gert eftir fyrirsögn A. A. Bogomolets, fé- laga í vísinda-akademíi Sovét- ríkjanna. Það er unnið með þvi að dæla í hesta blöndu af milt- isvcf og rauðum beinmerg úr mönnum og framleiða þannig mótefni. Inngjöf a.c.s. í örsmá- um (örfandi) skömmtum ýtir undir varna-, vaxtar- og nær- ingarstarfsemi bandvefsins sem lífeðlisfræðilegs kerfis. Hvenær nota skal a.c.s.: Serumið skal nota við sjúk- dóma, þar sem um er að ræða ófullnægjandi starfsemi band- vefskerfisins í líkamanum. Þótt gefið sé a.c.s., ber eftir sem áð- ur að beita viðeigandi hand- læknis-meðferð eða öðrum að- gerðum, svo sem venja er við hvern sjúkdóm. í. a. Við opin eða lokuð hein- brot, einkum ef þeim gengur Iiægt að gróa (að sjálfsögðu þó því aðeins, að brotin hafi verið færð á sinn stað). b. Við ígerð i beini. c. Við sár sem gróa seint, granulera illa eða eru infic- eruð. d. Við blóðeitranir út frá sárum, barnsfarasótt o. s. frv. e. Við igerð i lungum (ab- scess). 2. Rirzt hafa i læknaritum at- huganir, sem benda til að a.c.s.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.