Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1946, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.06.1946, Qupperneq 10
84 LÆKNABLAÐIÐ 1. mynd sýnir aldursskiptinguna og hlutfalliÖ á milli app. acuta og app. acuta perf. 157 sjúklingar, eða 60% voru á aJdrinum 10 til 30 ára. Sjúk- dó.murinn getur því kojuiíi á hs aóa aidri sem er, enria þótt langflestir sjúklinganna séu í kringum tvítugt. Það hefir lengi verið lalið, að flest tilfelli af appendicitis kæmu á sumrin, ennfremur að talsverð aukning yrði, þegar kvef- og hálsbólgu- faraldrar gengu. Fleslir sjúklinganna veiktust í febrúar, maí og okt., en fæstir í marz, ágúst og' des.—jan. Ekki get eg séð, að það beri saman við kvef- og liálsbólgu-faraldra á undanförnum árum, nema siður sé. En appendicitistil- fellin eru svo fá, að vafamál er, livort nokkuð er leggjandi upp úr þessari skiptingu. I marzmánuði komu 16 sjúkl- ingar, og er það lægsti mánuð- urinn, en i maí, sem er liæstur, komu 32. Innyflaormar og aðskota- blutir sáust varla, og voru þó svo til allir botnlangar klippt- ir upp og innihaldinu lýst. I einum voru incrusteruð tann- burstahár, að þvi er talið var, og í öðrum dálitið möndlubrot. I aðeins einum er getið um ox- vura. Aftur á móti voru faecal- steinar i miklum fjölda botn- langanna, og enda þótt e. t. v. sé ekki bægt að telja þá orsaka bólguna, er enginn efi á þvi, að gangur sjúkdómsins mótast mjög af því, bvort þeir eru til staðar eða ekki. Mun eg koma dálítið inn á það siðar. Bacteríológiskar rannsóknir N.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.