Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1946, Page 18

Læknablaðið - 01.06.1946, Page 18
92 LÆKNABLAÐIÐ 4. mynd sýnir, live langur tími leið frá því að sjúkl. veiktust og þar til þeir komu i spítalann. Sést þá, að sprungnu botnlangarnir liafa legið lengur heima, og að þeir sem dóu, hafa allir legið lengur en sólarhring áður en þeir komu i spitalann. snemma á fætur. Sjúklingar nieð perforation, verða að liggja, þangað til peritónitinn er liorfinn að fullu. Það er mjög eftirtektarvert, hve mikill fjöldi sjúklinganna er með perfóration, þegar jteir lcoma til aðgerðar, eða nærri þriðjungur. Því er ekki að neita, að appendix getur sprungið á nokkrum klukku- stundum frá því, að sjúkling- urinn veiktist. Alheilbrigður maður að morgni getur verið kominn með perforation að kveldi. En þó er ntjög greini- legt, að perfórationshættan e^’kst, því lengur sem dregst, að sjúklingurinn komi til að- gerðar. 1 210 sjúkraskrám var hægt að sjá með nokkurri ná-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.