Læknablaðið - 01.06.1946, Side 20
94
LÆKNAliLAÐIÐ
tionar, ef með þarf. Sama máli
gegnir auðvitað um aðra sjúk-
dóma, bæði cliirurgiska og me-
dicinska.
Krafa lækna hlýtur þvi að
vera: fleiri sjúkrarúm og það
hið bráðasta.
Vitanlega má á það benda,
að ef bætt verði að taka botn-
langann úr sjúklingum, sem
aldrei liafa fengið botnlanga-
bólgu, mundi losna talsvert af
rúmum; en verulegur hluti
þeirra sjúklinga þarfnast samt
spítalavistar til rannsóknar,
sem oft er miklú tímafrekari
en einföld appendectomia.
Tvennt er eftirtektarvert í
samhandi við perfórativ appcn-
dicitis: 1.) 68% af sjúklingun-
um voru karlar, en aðeins 32%
konur. Eru þetta svipuð hlut-
föll og annars staðar getur, en
ekki kunna menn neina ein-
lilíta skýringu á því. 2.) 18 börn
alls, 5 ára og yngri, komu með
appendicitis acula, og voru öll
með perforalion, ekki eitt ein-
asta með ósprunginn bolnlang-
ann. Stafar þetta vafalaust af
því, bve erfitt er að greina ap-
pendicitis bjá börnum. Er það
þcim mun alvarlegra.sem varn-
ir barnanna gegn diffús peri-
tónitis eru fátæklegri frá nátt-
úrunnar hendi en fullorðinna.
Appendix er tiltölulega lengri
og coecum meira mobil hjá
börnum en fullorðnum. Auk
þess er ómentið stutt og óveru-
legt fyrstu árin, svo að lítil
vörn er í því gegn því, að in-
fection breiðist út frá appen-
dix.
Að lokum nokkur orð um þá
dánu, en það voru alls 8 sjúk-
lingar, og er það 3,05% mort-
alitet af öllum hópnum. Allir
þeir, sem dóu, voru með
sprunginn botnlanga, og er
dánartalan í þeim hópi tæp-
lega 10%.
1. Eins árs gamall drengur.
Hafði legið lieima í 4 sólar-
liringa, áður en hann kom,
var opereraður strax og
bann kom á deildina og
lagður keri í sárið. Hafði
þá 39,6° liita og púls um
160. Dó eftir 2Yz sólarhring.
Var ekki krufinn.
2. 42 ára gamall karlmaður,
sjúklingur á Nýja Kleppi.
Ekki verður séð, live lengi
hann liafði verið veikur fyr-
ir aðgerðina. Dó eftir 7 daga.
Sectionsdiagnosis: Periton-
itis diffúsa.
3. 16 ára gamall piltur. Hafði
legið heima í 3 sólarhringa.
Hiti við komuna 39,0°, púls
120. Óperationin gekk greið-
lega. Dó eftir 6 daga. Sec-
tionsdiagnosis: Ileus stran-
gularis intestini tenuis.
4. 70 ára gamall karlmaður.
Hafði legið heima í 7 daga.
Diffús peritonitis. Við óper-
ationina var tæmt út ca. 1
1. af serópúrúlent, illa lvkt-
andi vökva. Dó á þriðja
degi. Sectio: Peritonitis.