Læknablaðið - 01.06.1946, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ
95
5. 64 ára gamall karlmaður.
Hafði legið lieima i 3 sólar-
hringa og laxerað, 2 dögum
áður en hann kom á deild-
ina. Dó á 5. degi. Sectio:
Periton. localisata, broncho-
pneumonia hilateralis.
6. 41 árs gömul kona. Ekki
sést, live lengi liún liafði
legið lieima. Iíom með dif-
fus peritonitis. Dó á 6. degi.
Sectio: Peritonitis acuta.
7. 5 ára gömul telpa. Hafði
legið liema i 2Ví> sólarhring.
Hiti við komuna 40,0°, púls
mjög liraður og lítill. Mikill
gröftur í peritóneum. Dó 6
klukkustundum eftir ópera-
tionina. Sectio: Peritónitis
púrulenta.
8. 17 ára gamall piltur. Kom
vestan af fjörðum með
flugvél, en liafði þá legið
í 5 sólarliringa. Var með dif-
fús peritónitis. Fékk sulfan-
ilamid intraperitónealt og
penicillin i. m. Dó eftir 7
daga. Sectio: Peritónitis dif-
fúsa.
Af þeim, sem dóu, voru 5
karlar, 2 börn og 1 kona. Um
2 verður ekki sagt, hve löngu
fyrir óperationina þeir hafi
veikzt, en hinir 6 voru búnir
að liggja í 2%—7 sólarhringa.
4 sjúklinganna voru mjög langl
leiddir, er þeir komu á deild-
ina, og 2 þeirra moribund, að
því er bezt verður séð. Síðan
1939 hefir aðeins dáið einn
sjúklingur postoperativt, en á
þeim tíma voru gerðar 114 op-
erationir vegna appendicitis
acuta.
Burnett o. fl. skýra frá 96
tilfellum af appendicitis acúta
perfórativa. Allir ópereraðir
strax og keri lagður inn hjá
öllum. Af þeim dóu 18, eða
nærri 19%.
Stafford o. fl. ópereruðu 479
sjúklinga með sprunginn botn-
langa 1940 og dóu 10%. A sama
tíma höfðu Barrow og Ochsner
dánartölu 27,3% við appendi-
citis með peritónitis, sumpart
ópereraðir strax, sumpart með
conservativ meðferð.
Dulejr skýrir frá 70 tilfellum
af appendicitis perfórativa.
14.2% dóu.
Slattern og Hinton höfðu
5,1% mortalitet af 677 sjúkling-
um með appendicitis acuta ó-
sundurliðað.
Dennis o. fl. hafa farið yfir
skýrslur frá fjölda sjúkrahúsa
í Bandaríkjunum, og sést af
þeim, að dánartalan við ócom-
pliceraðan appendicitis, þ. e.
a. s. þar sem bólgan er ein-
göngu bundin við appendix
sjálfan, er frá 0—0,8%. Þegar
kominn var lócal eða diffús
peritónitis eða abscess, var tal-
an 10—27,3%, eða 14,3% að
meðaltali. Heildarmortalitet
var 2,3—6,3%, eða 4,12% að
meðaltali.
Því miður liefir mér ekki
tekizt að ná í statistik frá Norð-
urlöndum, þrátt fyrir talsverða