Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1946, Page 11

Læknablaðið - 01.12.1946, Page 11
LÆ KNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 31. árg. Reykjavík 1946 10. tbl. —-—I UM LYFLÆKXISMEÐFERÐ A ULCIJS PEPTICUM. *) Eftir Öskar Þ. Þórðarson, dr. med. Háttvirtu stéttarbræður. Uleus pepticum er lalið með- al hinna tíðuslu sjúkdóma. í Norður- og Vestur-Evrópu og í Bandaríkj um Noður-Ameríku finnst ulcus í ca. 5% allra kruf- inna líka, ef ör eru talin með í ca. 10—20%. Það er áætlað, að í þessum liluta lieimsins sýkist 10. hver persóna af nlcus pep- ticum einhverntíma á lífsleið- inni. Oft læknast sjúkdómurinn af sjálfu sér, án þess að valda einkennum, eða að minnsta kosti ekki svo verulegum, að sjúklingarnir leiti læknis. Þau sár ein þarfnast meðferðar, sem valda hreyfingartruflun- um, blæðingu, penetratión eða perfóratíón. I ritgerðum, sem bafa verið birtar í Danmörku og *) Fyrirlestur, baldinn á þingi Læknafélags íslands þ. 13. júní 1946. Svíþjóð befir verið sýnt, að ca. 10. hver sjúklingur, sem vistað- ur er á lyflæknisdeildum stór- bæjanna í þessum löndum bef- ir ulcus í einhverri þessari mynd. Síðastliðin 20—30 ár hefir ulcus pepticum skipt ham á ó- skýranlegan liátt: áður var sjúkdómurinn tíðastur hjá konum sem ulcus corporis ven- triculi, en nú er hann líðari hjá karlmönnum og er oftast í skeifugörn eða í regíó juxta- pýlorica. Vegna þessarar stað- revndar liefir sú hugsun vakn- að meðal lækna, hvort samfara þessari hreytingu á mynd sjúk- dómsins, hafi einnig orðið breyting á horfunum, og ef sú verður niðurstaðan, hvort þá sé ástæða til þess að gera breyt- ingu á meðferðinni. Til þess að fá skýran úrskurð um þessi atriði, þarf að rannasaka bóp

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.