Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1946, Side 32

Læknablaðið - 01.12.1946, Side 32
LÆKNABLAÐIÐ ,MYOCRYSIN' Sérnaín íyrir Natrium aurotiomalas ,Myocrysin‘ er gullsamband, sem hefur ákveðna kemiska samsetningu. Vatnsupplausn þess er hald- góð og lítið toxisk, og við intramuskular innspýt- íngu heldur hún tiltölulega litlum sársauka en ab- sorberast hratt og fullkomlega. Það hefur verið samreynt, að gullterapía ber góðan árangur við rheumatoid arthritis, einkum ef lækn- ing er hafin innan tveggja ára frá upphafi veikinn- ar. Gullterapía hefur einnig reynzt hafa gildi við vissum tegundum af kroniskum dermatoses og er notuð við pulmonary og öðrum tegundum berkla- veiki. ,Myocrysin‘ vatnsupplausn fæst í ampúllum á 0,01, 0,02, 0,05, 0,10, 0,20, 0,30 og 0,50 grm. Framleitt af: MAY & BAKER LTD. Umboð á Islandi: Stefán Thorarensen, Laugaveg 16, Reykjavík.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.