Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.08.1947, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 67 Pepsín í magasafa. Autonomic nn. system. Um örorku. Greinarnar um beinbrot og slysatryggingar, svo og örorku virðast góðar eftir þeim að- stæðum sem þær eru unnar við. Greinin um E-Danlos sjúkd. er mjög eftirtektarverð, um nýjan og sjaldgæfan sjúkdóm. Greinaflokkurinn um melt- ingarrannsóknir: Autonomic Nervous-system & Gastric function. Yfirlits- greinin virðist okkur ekki full- nægjandi. Phospbatase-rannsóknirnar eru svo skammt á veg komnar að erfitt er að dæma um gildi þeirra, en forsendur eru um- deildari en böf. lætur í veðri vaka. Pepsin-rannsóknirnar. Höf. befur liér komið með nýja breytingu á gamalli aðferð og virðist liún eindregið lil hægð- arauka. Kalíum í magasafa: Rann- sóknirnar eru á byrjunarstigi, enda dregur höf. engar álvkt- anir af þeim, frekar en af pep- sin og phosphatase-rannsókn- unum. Að þessu þannig athuguðu, telur nefndin einróma að Jó- liann Sæmundsson sé hæfur til þess að gegna prófessorsem- bætti í lyflæknisfræði við Há- skóla Islands. Ófeigur Ófeigsson. Engin ritgerð frá þessum um- sækjanda getur talizt byggð á sjálfstæðum vísindalegum rannsóknum eða athugunum. Greinarnar um Prolan & Östrin, Glucose-tlierapi, Post- operativar lungna-complica- tionir, um blóðrannsóknir, eru þær einu sem talizt geta til fróðleiks læknum. Samkvæmt gögnum þeim sem umsækjandi hefur sent, er nefndin sammála um að telja Ófeig Ófeigsson ekki liæfan til að gegna prófessorsembætti í lyflæknisfræði við Háskóla Is- lands.*) Óskar Þórbergnr Þórðarson. Allar (17) ritgerðir umsækj- andans eru vísindalegs eðlis. Ein greinin er ágæt yfirlits- grein um Iv-vitamin. Önnur greinin er um tvær sjúkrasögur og telur nefndin bana góða. Hinar fimmtán ritgerðirnar eru um: Blóðsjúkdóma, brjósthimnubólgu, hjartasj úkdóma, meltingarsj úkdóma, heilahimnubólgu og sarkmein. Allar ritgerðirnar um blóð- sjúkdóma standa í sambandi ■*) Þessi dómur um hæfni nær eingöngu til ritstarfa umsækjanda (samkv. 9. gr. reglugerðar Hásk.fsl) Höf.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.