Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1947, Page 8

Læknablaðið - 15.08.1947, Page 8
LÆKNABLAÐIÐ 70 Tryggingarstofnun Ríkisins og Sj úkrasamlag Reykjavikur og hefur hann þar staðið prýði- Iega i stöðu sinni. 2. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir: Að loknu framhaldsnámi lilaut hann viðurkenningu sem sérfræðing- ur í lyflækningum 10. marz 1934 og slarfaði næsta ár á þvi sviði (aðstoðarlæknir á lyf- læknisdeild Landspítalans) og ennfremur um fjögurra mán- aða tíma, haustmisserið 1935, sem staðgengillyfirlæknissömu deildar, hafði þá og jafnframt á hendi kennslu i lvflæknis- fræði við Háskólann. Að öðru lejdi hefur aðalstarf hans ver- ið á sviði berklavarna frá því að hann var ráðinn berklayfir- læknir 1. april 1935 og hefur hann rækt það slarf með ó- venjulcgum dugnaði og ágæt- um árangri. Ritgerðir hans um læknisfræðileg efni eru allar um berkla og sérstaklega lungnaberkla enda hefur hann aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu á því sviði. Er aðal- rit hans: „Um berklaveiki á ís- landi“ vel unnið og verður und- irstöðurit um útbreiðslu veik- innar hér á landi. 3. Óskar Þ. Þórðarson dr. med. hefur auk námskandi- datsþjónustu starfað að mestu leyti að lvflækningum og fylgi- greinum þeirra á fjölmörgum sjúkrahúsum. Hefur hann þannig aflað sér mjög viðtækr- ar og fjölþættrar þekkingar á þessu sviði, og er starfstimi hans á sjúkrahúsum miklum mun lengri en hinna umsækj- endanna. Sérfræðingsviður- kenningu í lvflækningum hlaut hann 6. des. 1945. Jafnframt spítalaþjónustu hefur hann verið mjög afkastamikill við vísindastörf á sviði sérgreinar sinnar og fékk doktorsnafnbót í læknisfræði við Kaupmanna- hafnarháskóla 5. maí 1941 fyr- ir rannsóknir sínar á pro- thrombin. Af þcssu er augljóst að dr. Óskar Þ. Þórðarson Iiefur þá sérstöðu fram yfir hina um- sækjendurna að hann hefur nú um langt skeið starfað að mestu óslitið að lyflækningum á sjúkraliúsum og miklu leng- ur eu Iivor hinna umsækjend- anna. Ilefur hauu þannig afl- að sér óvenju fjölþættrar reynslu á þessu sviði. Hinir tveir umsækjendanna þeir .Tó- hann Sæmundsson, trygging- aryfirlæknir og Sigurður Sig- urðsson, berklayfirlæknir, hafa báðir síðustu 10 árin, eða því sem næst, gegnt opinberum stöðum, og að vísu staðið prýði- lega í stöðum sínum, en þeim störfum er þannig háttað, að þau verða tæplega talin hafa verulegt gildi lil sérmenntun- ar i lyflæknisfræði. Ennfremur hefur dr. Óskar Þ. Þórðarson tvímælalaust unnið meira að vísindalegum

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.