Læknablaðið - 15.08.1947, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ
73
til embættisins. Allir, sem til
þekkja, vita að sá dómur var
byggður á faglegum forsend-
um. Þar með er allur vafi tck-
inn af um að Háskólinn Iiafi
beýtt nokkurn umsækjendanna
rangsleytni, og skyldi maður
l)á ætla, að veitingarvaldið á
Islandi fylgdi fordæmi ann-
arra menningarþjóða og lilitli
vilja æðstu menntastofnunar
landsins. En sú varð ekki raun-
in á, heldur er öðrum umsækj-
enda veitt embættið, þótt hann,
að dómi háskólakennaranna,
væri talinn mun miður hæfur
en dr. Oskar Þ. Þórðarson.
Enginn mun halda þvi fram,
að menntamálaráðherrann, hr.
Eysteinn Jónsson, hafi betri
skilyrði til þess að dæma um
verðleika umsækjendanna en
kennarar Káskólans, og skal
bér engum getum að því leitt,
livaða öfl bafa því valdið, að
menntamálaráðherrann veitti
ekki þeim umsækjenda em-
bættið, sem samkvæmt hinum
faglega dómi var lil ])ess hæf-
astur.
Það hefur lengi viljað brenna
við að stjórnarvöld hérlendis,
veittu háskólastöður þvert of-
an i vilja Háskólans. Því miður
hefur raunin orðið sú, að þcir
sem náð hafa fundið fyrir aug-
um veitingarvaldsins, hafa ekki
haft þá háttvísi til að bera, að
sætta sig við úrskurð Háskól-
ans. Þess er tæpast að vænta,
að frá hendi stjórnarvalda
verði breytt hér um til batnað-
ar, og úr hópi umsækjend# er
eftir fyrri reyhslu lengi von á
einum, sem tekur embættið
fram vfir velsæmið. í slíku at-
hæfi lýsir sér mikil lítilsvirð-
ing á a'ðslu menntastofnun
Iiins islenzka þjóðfélags, og er
sú lítilsvirðing jöfn frá hálfu
veitingarvaldsins og ])eirra
manna, sem láta nota sig til
þess að gerast leiksoppar ])ess.
Fer ekki hjá því, að það valdi
læknum sársauka, er það í
fyrsta sinn hendir mann úr
þeirra stétt.
Með svipuðum veitingarhætti
verða ekki liðin mörg ár, þar
lil meiri hluti kennara við Há-
skólann verður kominn að hon-
um i óþökk Háskólans sjálfs.
Er þá einsætt að virðing þjóð-
arinnar fyrir Háskólanum
hlýtur að skerðast. Ekki cr það
lieldur líklegt,að ungir mennta-
menn muni í framtíðinni leggja
mikið i sölurnar til þcss að búa
sig undir báskólastöður, er þeir
sjá, að annað ræður meiru um
val í stöðurnar en faglcg bæfni.
Einnig er ])að bæpið að þeir,
sem til háskólastarfa eru hæf-
astir, vcrði óðfúsir að ganga i
flokk þeirra manna, scm ])á
verða við stofnunina.
Úr því augljóst er hvert stefn-
ir, cr bráð nauðsyn á því, að
hafizt verði handa til þess, að
stemma stigu fyrir slíkum
vandræðum. Blaðaskrif og þvi-
lík mótmæli duga ekki, enda