Læknablaðið - 15.08.1947, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ
75
Jens
i
Ag. Jóhannesson
lœlnir.
Hann lézl í Reykjavík 13.
des. síðastl. eftir skamma
legn. Hann liafði tekið sér
hvíld frá störfum um miðjan
nóvember, vegna þess að hann
var óvenju þreyttur og miður
sín. En erliann ætlaði að bvrja
vinnu aftur um mánaðamótin.
hafði lionum sízt ])atnað, en
lagðist rúmfastur og hafði
miklar þrautir síðustu dagana.
Banamein hans var necrosis
pancreatis og encephalitis.
Jens var fæddur i Reykjavik
5. okt. 1900, sonur hjónanna
Jóhannesar Kr. Jenssonar skó-
smíðameistara og konu lians
Pálinu Rrynjólfsdóttur. Jó-
hannes ,er látinn fyrir allmörg-
urn árum en frú Pálína lifir
son sinn. Hún átti áttræðisaf-
mæli fáum dögum eftir lát
Iians, en lijá honum og konu
lians hafði hún átt athvarf sið-
ustu árin.
Jens fluttist ungur til ísa-
fjarðar með foreldrum sinum
og ólst þar upp, en settist liaust-
ið 1919 i lærdómsdeild Mcnnta-
skólans og lauk stúdentsprófi
1922. Hann innritaðist í lækna-
deild Háskóla íslands og Iauk
])rófi i fehr. 1928. með 1. eink-
unn. Hann gegndi héraðslækn-
isstörfum á ýmsum stöðum
(Stykkishólms-, Berufjarðar-
og Norðfjarðarliéruðum), cn
sigldi Iiaustið 1929 til fram-
haldsnáms í Þýzkalandi í háls-
nef- og eyrnasjúkdómum. —
Dvaldi liann við háskólaklin-
ikina í .Tena um tveggja ára
skeið en síðar i Munchen og
Greifswald. Naul hann liand-
leiðslu ágætra kennara, sem
höfðu miklar mætur á honum,
svo að hann var um tíma stað-
gengill eins þeirra. Fékk hann
með þessu ágæta menntun i
sérgrein sinni.
í nóv. 1931 seltist liann að,
sem háls-, nef- og evrnalækn-
ir, i Rej'kjavík og starfaði þar
æ siðan. í maí 1932 kvæntist
hann Kristinu Pálsdóttur,