Læknablaðið - 15.08.1947, Side 18
80
Læknablaðið
gjöf vœri liður í lækningu þeirra
og venjulega nægði skynsamleg út-
skýring á þessari nauðsyn til þess
að þeir fóru að borða. Ef sjúkling-
urinn neytti nægilegrar fæðu frá
upphafi sjúkdómsins, losnaði hann
venjulega við ógleðina, lystarleysið
og uppköstin og þurfti þess vegna
ekki að óttast vanfóðrun. Jafnvei
þó þessi einkenni væru byrjuð, þeg-
ar farið var að ala sjúklingana, liurfu
einkennin venjulega innan tveggja
daga frá því að tilraunin byrjaði.
Venjulega er það talið eðlilegt, að
þeir sem verða fyrir sjúkdómum eða
slysi, léttist og verði máttfarnir. Oft
tekur það sjúklingana langan tíma
að rétta við eftir slíka vesöld. Good-
man og Garwin skýra frá sjúkling-
um, sem sýna að nægileg fóðrun
meðan á sjúkdóminum stendur, kem-
ur í veg fyrir vesöld þá, sem ann-
ars fylgir venjulega á eftir.
Reglan er að gefa sjúkiingi með
hita aðeins vökvun, en fyrn þessari
reglu er lítill visindalegur gr.ind-
völlur. Goodman og Garvvin 'undu,
að tiu sjúklingar með mýrakötdu
gátu hagnýtt sér mikla matargjöf allt
eins vel og liraustir menn. Eftir
mýrakölduköst er það vcnja. að
sjúklingar hafi um nokkurn tíma
höfuðverk, svima, taugaósivrk,
þreytu og lystarleysi. Með aukinni
fóðurgjöf sluppu sjúklingarnir við
þessi einkenni, og jafnfrar.it smppu
þeir við að iéttast um 10 lil 12 pund.
eins og venja er um sliita sjúklinga.
Átján sjúklíngar meo umferðagulu
fengu þessa meðíerð. I'eir þyngdust
að jafnaði um tuttugu pund, meðan
þeir voru á sjúkrahúsinu, en þar
dvöldu þeir að meðaltali 39 daga.
Sjúklingar, sem höfðu ln-áða liand-
læknis sjúkdóma, tauga- og geð-
sjúkdóma, magakvilla, ennfremur
vanfóðrunarsjúkdóma, fengu allir
þessa miklu matargjöf sem lið í
lækningu sinni. Þvi er ekki lialdið
fram, að þessi mikla fóðurgjöf geti
komið í staðinn fyrir annars konar
meðferð. Hins vegar voru þessir
sjúklingar í góðum lioldum, höfðu
þyngst, leið vel að eigin dómi, höfðu
ekki þreytutilfinningu, sem annars
er títt, þegar sjúkdómur þeirra var
á enda.
Rannsókn þessi leggur áherzlu á
nauðsyn þess, að sjúklingar gangi
ekki á forða sinn meðan á sjúkdómi
þeirra stendur. Hún tekur einnig af
tvímæli um það, að mannslíkaminn
er fær um að notfæra sér mat, jafn-
vel þótt liann sé veikur, og að mjög
oft má með lagi fá sjúklingana til
að borða ótrúlega mikið og sleppa
þannig við að fóðra þá parenteralt.
(Þýtt úr Nutrition Revievvs,
5. bindi, janúar 1947.)
Bj. S.
Thiouracil — blaðsýra —
agranulocytosis.
Kona, 35 ára að aldri, með skjald-
kirtilsjúkdóm og sykursýki, fékk
kirnikornahrap (agranulocytosis), i
thiouracil-meðferð, á 20. degi, þrátt
fyrir „mjög stóra skammta“, pro-
fylaktiskt, af krystallaðri blaðsýru
(folic aeid) pr. os. Samskonar blað-
sýra liafði gefizt vel við mergruna
(anaemia perniciosa). Höf. (E. V.
Newman & B. F. Jones) benda því
á, að nákvæmt eftirlit þurfi eftir
sem áður með sjúkl., sem fá thiour-
acil, og ekki stoði að varpa áhyggj-
um sinum á'blaðsýrugjöfina.
J.A.M.A. 14. sept. 194(5.
Ó. G.
Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f..
Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 570.
Félagsprentsmiðjan h.f.