Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1947, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.11.1947, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ 115 hjónaband, enda liafi þá ver- ið þrautreynt allan tímann. Það liefir verið umdeilt, hvort frjósemi manna breyttisl eftir árstíðvwn. Danska hag- stofan reiknaði út harnsfæðing- ar eftir mánuðum á 5 ára tiinabilinu 1936—40, og var ekki talið með fyrsta harn í hjónabandi. Það kom í ljós, að flest börn fæddust i mánuð- unum fehrúar til maí, en fæst i októher til desember, og var misnumurinn 18%. Hammen vill ekki leggja neitt upp úr þessu, enda fann hann engan mun á sæði eftir árstíðum. Hann teiur sönnu nær, að menn láli fæðingarnar koma fyrir seinni part vetrar og á vorin, af því að það sé hag- kvæmara. I heitu löndunum liafa menn þótzt finna minnkað fertilitet J)egar lofthili er kominn upp i 21 °C eða þar yfir. Eins og ég nefndi áðan licfir á seinni árum verið veruleg gróska í rannsóknum á frjó- semi í Danmörku, vegna þess, að sífelt fjölgar þeim lijónum, sem óska þess innilega að eign- ast hörn og heimta af læknnn- iim, að alll sé gert, sem liægt er, til þess að gera þetta kleift. Allar kvensjúkdómadeildir ern því albúnar að gera þær fullkómnustu rannsóknir, sem þekkjast, hæði á konunni og manninum, en auk þess er sæði rannsakað í JFtannsóknarstofu sjúkrasamlagslæknanna í Kaupmannahöfn og Réttar- læknis-stofnuninni. Langoftast er það konan, sem fyrst Ieitar læknis, hæði er ]iað að maðurinn sendir hana, enda er hún viljugri til að láta rannsaka sig vegna þessa en maðurinn. Það er þá fyrst tekin af henni anamnesis, gerð almenn klinisk skoðun og gynecologisk skoðun sérstak- lega. Henni er því næst sagt að senda manninn til viðtals og skoðunar. Þetta er gert jafn- vel þó eitthvað finnist athuga- vert hjá konunni. Þvi þó að minnkuð frjósemi finnist hjá öðru hvoru, þarf það engan veginn að valda barnleysi, ef hinn aðilinn er sæmilega eða vel frjósamur, eða ef hægt er að gera hann það. Það er ekki nógsamlega liægt að leggja á- herzlu á, að einmitt í þessu samhandi verður að skoða hjónin sem eina heild og rann- saka hvaða möguleika þau liafi saman til þcss að eignast af- kvæmi. Ég skal nú leitast við að lýsa þessum rannsóknum hvað karlmanninn snertir, og þeim ráðum til hóta, sem komið geta til mála við minnkaða frjósemi eða ófrjósemi hjá honum. í fyrsta viðtali er tekin an- amnesis og gerð almenn klin- isk rannsókn, inspection á

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.