Læknablaðið - 15.11.1947, Side 14
124
LÆKNABLAÐIÐ
Mynd 1. Auga úr kaninu no. 12.
Auyað var fixerað þannig, að liorn-
himnan varð ógagnsæ, neina þar
sem sór var ú þekjunni.
himnu á kaninuauga og' fylgj-
ast með þeim skemmdum, sem
kvnnu að verða á henni.
13. sepl. var cornea á kanínu
no. 5 rispuð i cocaindeyfingu og
roðið á hana vilsu úr hrúðri,
sem tekið liafði vcrið 4 dög-
um áður af hálfþornaðri bólu
á einni kúnni.
Á 3. til fi. degi myndaðist sár
með ójöfnum köntum á cornea
og fylgdi því áköf bólga i
cornea og conjunctiva. Sárið
var um 2 mm. i þvermál og
cornea þykknuð i kring. Þess-
um skenunda vef var nokkru
síðar á sama liátt roðið á liorn-
Iiimnur tveggja kanina, no. 11
og 12. Á 4. til fi. degi mvnduðust
samskonar sár á háðum þess-
um dýrum en allmiklu stærri
(Mynd 1).
Við smásjárrannsóknir á
þessum hornhimnum sást
nokkur þykknun á epithelinu,
og sár, sem náði niður úr
þekjunni á kafla. T þekjunni
við sárbarminn sáust greinileg-
ar Guarnieris inklusionir
(Mvnd 2) og virðist því enginn
vafi á eðli sáranna. Bólguexsu-
dat sást lítið í hornhimnunum.
Suspension af slimi og
hreistri var einnig dælt inn í
eistun á tveim kaninum (no. 7
og 8). Talsverð fyrirferðar-
aukning og hjúgur fannst i
þessum eistum 10 dögum síðar.
Þessu var ekki fylgt eftir frek-
ar, þar eð skemmdir þær á
cornea, sem þegar var lýst.
þóttu skera úr.
Við teljum ótvírætt, að vae-
cinia virus hafi orsakað augn-
skemmdirnar og þar með sann-
að, að sjúkleiki kúnna liafi ver-
ið kúabóla.
Við liöfum frétt, að dýra-
Mynd 2. Sneið úr
liornhininu á
kaninu no. 12.
Stækkuð 19t)0x.
í þrem fruniiun
sjást Guarnieri
kornin, sein eru
einkennandi fyr-
ir sjúkdóininn.