Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1951, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.08.1951, Qupperneq 12
40 LÆKNABLAÐIÐ voru jafngóðar eða betri. Svið- ið er þó alllaf að færasl út, og nú er svo komið, að þær að- gerðir eru í'áar, sem ekki er liægt að framkvænia í æða- svæfingu, sérslaklega síðan curare kom til sögunnar. í Bandarikjunum er pentó- þal (sodium pentothal, thio- pental) svo að segja cingöngu notað. Þegar þar er rætt um æðasvæfingu, er raunverulega átt við pentóþalsvæfingu. Pentóþal hefir nú verið notað i 17 ár, og varð fyrstur lil þess dr. Lundy, við Mayo Clinic 1934. Reynslan hefir sýnt, að 2,5^1 lausn gefst bezt. Má nota það ásamt öllum öðrum svief- ingarlvfjum, og einnig er það mjög oft nolað með devfing- um. Forgjöf skvldi alltaf gefin, sérstaklega morfin og atrópín. Pentóþal er notað við fjölda aðgerða bæði á sviði almennra liandlækninga og af bæklunar- sjúkdómalæknum, kvensjúk- dómalæknum, skapnaðarað- gerðalæknum og þvagfæra- læknum. Til þess að gera sjúk- lingnum svæfinguna þægilegri er pentóþal oft notað í byrjun venjulegrar lungnasvæfingar, férstaklega þegar í hlut eiga stálpuð börn og sjúklingar, sem eru hræddir og órólegir. Oftast má komast af með mjög lítinn skammt, enda er tilgang- urinn ekki sá að svæfa sjúkl- inginn með pentóþali, heldur að trvggja honum óminni, svo að hann festi ekki í liuga sér, þegar grímunni er hvolft fyrir vit honum. Ef of mikið er gef- ið, þegar pentóþal er notað í þessu skyni, getur Jiað torveld- að svæfinguna vegna áhrifa ])enlój)als á öndunarstöðina, en á liana hefir J)að lamandi áhrif, |)egar slór skammtur er gefinn á skömmum tíma. Eins og áður er getið, er ])entóþal oft notað til stuðnings staðdeyf- ingu og mænudeyfingu, en ])ó skyldi það aldrei notað, el' að- gerðin er í eða mjög nálægt öndunarveginum eins og t. d. broltnám barkakýlis (laryng- ectomia) eða sarps frá koki eða vélinda (diverticulectomia pharyngo-oesophagealis), nema aðstaða sé til j)ess að smevga sjúklinginn um leið. Beztur árangur af notkun pentóþals fæst með því að nota ])að ásamt glaðlofti (N;.0) og súrefni. Öruggast er að hafa blönduna af N20 og 02 sem næst 50:50, en J)ó má nota meira N20, ef þörf krefur. Aldrei skyldi súrefnið i blönd- unni vera minna en 20%. Við ýmsar smærri aðgerðir er ör- stutt pentóþalsvæfing mjög hentug, t. d. við tanndrátt, þeg- ar ein eða tvær tennur eru dregnar, við skiptingu á um- búðum o. fl. Ef draga skal margar tennur í pentóþalsvæf- ingu, er þó öruggast að smevga sjúklinginn. Pentó])al ásamt curare hefir

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.