Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1951, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1951, Blaðsíða 19
læknablaðið 17 allra sjúklinga, sem vistaðir voru þar. Sums staðar voru þó gerðar þa?r undantekningar, að sleppa þeim. sem nýlega voru röntgen-skoðaðir eða dvöldu skemur en tvo daga. Við þessa rannsókn liafa fundizt fleiri berklaveikir en gerist meðal almennings á sömu slóðum eða allt að 1% í sunium sjúkrahúsum. Jafnframt komu i ljós aðrir áður okunnir sjúkdómar, svo sem krabba- mein i lungmn, meinvörp, hjarta- sjúkdómar, o. fl. Slik rannsókn er ekki einungis talin liafa gildi fyrir þá sjúkl. sem finnast, heidur einnig til þess að Verja starfsfólk og samsjúklinga smitun, og' fyrir þá viðleitni að út- rýma berklaveikinni úr almennum spítölum. Hér á landi hefúr nokkuð verið gert að því að rannsaka konur vegna herkla, áður en þær leggjast á sæng 1 Fæðingadeild Landspítalans, og hafa nokkrar fundizt með opna hmgnaberkla. Má öllum vera Ijóst hversu mikilsvert það er. En al- mennu sjúkrahúsin, sem tök liafa á þvi, ættu að taka upp þessa reglu. Og hvernig væri að líta á þá, seni oru sæmilega meðfærilegir á bið- listanum eftir sjúkrahúsvist? Úr Tub. Index, Vol. G. No. 1. 1951, m.a. útdr. úr Public Health Reports, Washington, 1950, 65, 710—22. Ó. G. ERLEND RIT. Isotopar. Læknablaðinu hefur borizt skrá °g verðlisti no. 4, marz 1951, um fáanlega isotopa, gefinn út af Iso- topes Division, U. S. Atomic Energy Commission, Oak Ridge, Tennesee. í skránni eru upplýsingar um kemiska og radioactiv eiginleika ofnanna. Venereal Diseases in Iceland heitir grei'n eftir Hannes Guð- mundsson, seni birt var í Acta Dermato-Venerologica, Vol. 31, p. 412 (1951). Greinin er yfirlit um gang, varnir og meðferð kynsjúk- dóma liér á landi. Hannes hefur sent ritstj. sérprent- un af greininni. Væri mjög æskilegt að læknar gerðu sér það að reglu, að senda Læknabl. sérprentun eða út- drátt úr greinum, sem þeir birta í erlendum ritum. Frú lirknuni. Að áeggjan margra lækna, tekur læknablaðið nú aftur upp þá venju að skýra frá stöðuveitingum o. fh, er snertir cinstaka lækna, eftir þvi sem ritstjórninni verður kunnugt um. Til þess að sem flest verði tint til, er nauðsynlegt að læknar geri ritstjórninni viðvart, er slíkar breyt- ingar verða á högum þeirra. Hinn 6. des. 1950 gaf heilþrigðis- málaráðuneytið út leyfisbréf lianda Kjartani Árnasyn, cand. med., til að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Kjartani var veitt hér- aðslæknisembættið í Hafnarhéraði 11. des. 1950. Hafnarhérað hét áður Horna- fjarðarhérað, en Kjartan er sonur Arna Vilhjálmssonar héraðslæknis á Vopnafirði, og vita menn þá nokk- ur deili á hvoru tveggja, héraðinu og lækninum. Hinn 7. des. 1950 gaf lieilbrigðis- málaráðuneytið út leyfisbréf lianda Snorra P. Snorrasyni til þess að mega stunda almennar lækniúgar hér á landi. Snorri er sonur Snorra heitins Halldórssonar héraðslæknis á Breiðabólstað á Síðu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.