Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1951, Page 14

Læknablaðið - 15.11.1951, Page 14
56 L Æ Ii N A B L A Ð I Ð Tafla IV. K a r 1 a r Aldur Almenn störf lönaðarstörf Verzlunarstörf Bilstjórar Fjöldi Útþrýst. Aðþrýst. Fjöldi Útþrýst. Aðþrýst. Fjöldl Útþrýst. Aðþrýst. Fjöldi Útþrýst. Aðþrýst- 15—19 77 126.0 74.2 34 122.6 72.7 14 123.9 78.5 7 125.0 72.8 20—29 182 129.0 78.0 125 129.9 80.4 61 129.8 78.6 56 132.6 81.0 30—39 83 131.8 80.1 55 134.6 82.5 22 132.0 87.7 30 131.2 81.5 40—49 50 132.8 84.4 26 137.5 81.1 13 138.8 86.1 4 138.8 88.7 50—59 28 145.0 84.4 11 143.0 97.2 12 144.0 87.5 2 135.0 85.0 60—69 11 145.0 86.8 10 150.0 92.0 3 140.0 85.0 70—80 8 165.6 88.5 Samt. 439 261 125 99 K o n u r Aldur Almenn störf lönaðarstörf Verzlunarstörf Saumakonur Fjölldl Útþrýst. Aðþrýst. Fjöldi Útþrýst. Aðþrýst. Fjöldi Útþrýst. Aöþrýst. Fjöldi Útþrýst. Aðþrýst- 15- -19 119 124.2 77.1 24 126.8 75.4 48 126.1 76.0 12 120.8 77.5 20- -29 298 127.2 78.8 48 126.6 77.5 92 131.0 76.7 67 127.3 79.7 30- -39 117 132.4 82.5 11 130.4 82.2 7 132.1 85.0 15 138.3 81.8 40—49 76 140.8 86.3 3 126.6 73.3 3 123.3 76.7 4 143.7 86.5 50- -59 49 151.6 89.8 1 150.0 80.0 2 155.0 92.5 60- -69 37 170.8 97.1 70- -80 11 173.5 92.7 Samt. 707 86 I 151 100 um. Á töflu IV sést, að þar sem helzt má treysta tölunum munar ekki miklu á þeim og ekki svo að mark sé á takandi til eða frá. Auk síðastnefndra stétta hefi ég tekið sér saman blóðþrýst- ing bifreiðarstjóra og sauma- kvenna. Ekki er heldur þar teljandi munur til hækkunar eða lækkunar borið saman við töflu I í tilsvarandi aldurs- flokkum. Ég hefi þá í stuttu máli skýrt frá blóðþrýstingsathugunum þeim, er fram fóru á Reykvík- ingum á árunum 1942—’44. Við sjáum að meðal blóðþrýsting- urinn (útþrýstingur) er nokkru hærri en hliðstæðar tölur, sem aðrir liafa gefið upp sem eðli- legan blóðþrýsting, og á þetta einnig við um samanburð við blóðþrýstingsmælingu, sem skýrt er frá í „Mataræði og heilsufar á Islandi“, en þar er

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.