Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1952, Page 7

Læknablaðið - 01.02.1952, Page 7
læknablaðið 85 * Aðalfundiir Læknafclags Islands, 1951 Framh. 6. Eggert B. Einarsson tók næstur til máls um héraðs- læknataxtann á þessa leið: „Læknar fengu samfelldan taxta 1908, að mörgu leyti á- gælan fyrir sinn líma. Sæmi- legar greiðslur fyrir algengu verkin, en e. t. v. fulllágar fyr- ir dýrustu verkin. Við breyt- ingu taxtans 1933 fór svo, að daglegu verkin drógust mjög aftur úr verðlagi, en opera- tionir voru færðar til sóma- samlegs verðlags. Varð hækk- un taxtans í lægri liðunum sumpart engin, sumpart 100%, aftur á móti hækkuðu aðrir liðir yfirleitt um 200—400%. eru, að því er virðist, alveg eðli- ieg og hraust og ekki „nervös- ari“ en gerist og gengur. Ekki hefi ég heldur getað fundið neitt sameiginlegt í fari þeirra, ekki heldur getað séð að þetta ieggðist í ættir, þó hefi ég séð sjúkdóminn í þremur hræðr- Um af fjórum, en það eru allt hraustir og kröftugir strákar. Því hefir verið haldið fram, að börn, sem hafi þennan sjúk- dóm, verði „nervös“ og hætti hl að fá migræne þegar þau eldast. Verður fróðlegt að iylgjast með, hvort svo revn- ist. Síðari hreyting aðeins sú, að 1943 var allt hækkað um 100%. Laun skv. læknaskipunar- lögunum frá 1907, en í tilefni þeirra var taxtinn settur, kr. 1500.00 árið 1908, jöfn alls staðar. Síðan nokkrir aðstoð- arlæknar með 800.00 kr. laun- um. Hélzt óhrevlt nema nokkr- ar uppbætur voru gefnar vegna dýrtíðar í stríðinu 1914 —18. Árið 1919 voru sett al- menn launalög með flokkuð- um héruðum og laun frá 2500 —3000 hækkandi í 3500—4500. Loks launalög frá 1945 og þar ákveðin III. fl. 10.200, II. fl. 7.200—9.600 og I. fl. 6000— 7.800 krónur. Auk þess dýrtíð- Ég vil svo að endingu minna menn á, að acetone-próf er mjög auðvelt. Má gera það á 1—2 mínútum með natr. nitro- prussid-prófi. f nál. 5 ml. af þvagi eru leystir nokkrir krystallar af natr. nitro- prussid, bætt í um 1 ml. af kalilút, og verður þá blandan í glasinu rauð. Saman við þetta eru settir 1—2 ml. af edikssýru. Ef acetone er í þvaginu, myndast dumbrauður litur, en aflitast ella. Þessi efni ætti hver læknir að hafa á stofu sinni og athuga þvag við alla grunsama ab- dominalia.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.