Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1952, Síða 15

Læknablaðið - 01.02.1952, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 93 sem við á og við verður komið, sér fundurinn ekki ástæðu til að samþykkja tillögu þessa að svo stöddu, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá." Samþykkt samhljóða. ■Jón Sigurðsson borgarlæknir har fram svohljóðandi tillögu: xFyrirsjáanlegt er að sjúkra- hús þau, sem taka á í notkun á næstu árum, fá ekki nægilegt hjúkrunarlið, nema að Hjúkr- unarkvennaskóli íslands verði stækkaður til muna frá því sem nú er. Aðalfundur L. í. beinir því beirri eindreginni áskorun til hæstvirts heilbrigðismálaráð- herra, að hann hlutist til um Þnð, að á næstu fjárlögum verði sérstakt fé ætlað til bvgg- mgar Hjúkrunarkvennaskól- ans og undirbúningur að bvgg- mgunni hafinn nú þegar.“ Samþykkt samhljóða. Baldur Johnsen héraðslækn- Ir bar fram svohlj. tillögu: »Aðalfundur L. í. 1951 litur SVo á, að brýna nauðsyn beri hl þess að efla og samræma skólaeftirlitið í landinu, ef það á í nútið og framtíð að geta skipað þann sess í heilbrigðis- málum þjóðarinnar, sem því her og bráðnauðsynlegt verður að teljast. Því ályktar fundurinn að skora á framkvæmdastjórn fffeðslumála í landinu, að láta eigi, lengur en orðið er, undir höfuð leggjast að framkvæma XI kafla laga um fræðslu barna (nr. 34, 29. apríl 1946), það er, kaflann um heilbrigðiseftirlit í skólum.“ Samþykkt samhljóða. Valtýr Albertsson taldi að skólabörnum væri áætlaður-of langur vinnutími allt að 50—60 vinnustimdir á viku. Skóla- læknar og borgarlæknir álitu að stundatöflur barna hefðu verið samdar án tillits til skoð- ana þeirra. Jón Sigurðsson upplýsti að bann og skólalæknar. befðu samið álitsgerð og skýrslu um fjölda vinnustunda barna, þar sem skýrt var tekið fram að þær væru of margar. Valtýr Albertsson bar fram svohljóðandi tillögu: „Fundurinn kýs 5 manna nefnd til þess að fylgja eftir framkominni tillögu um end- urbætur og samræmingu á heilbrigðiseflirliti í barna- og unglingaskólum." Till. samþykkt samhljóða. Kosnir voru í nefnd þessa: Dr. Jón Sigurðsson, borgarl. Baldur Jobnsen, béraðsl. Ólafur Helgason, skólal. Óskar Þórðarson, skólal. Dr. Jóh. Björnsson, skólal. Valtýr Albcrtsson og Baldur Johnsen báru fram svohljóð- andi tillögu: „Leggjum til að fundurinn afgreiði bréf Magnúsar Péturs- sonar fvrrv. formanns félags-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.