Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1952, Síða 10

Læknablaðið - 01.03.1952, Síða 10
102 LÆKNABLAÐIÐ Skurður í húð og galea, og horað gat á höfuðkúpu 3 cm. fyrir aftan margo orbitalis lateralis, og G cm. fyrir ofan os zygomaticum. Undirbúingur. Kvöldið fyrir aðgerðina fær sjúklingurinn 30 cg. luminal og 1 klst. fyrir að- gerðina 20 cg. luminal. Ég hef framkvæmt 21 af aðgerðunum í staðdeyfingu einni saman, og 7 með staðdeyfingu ásamt cvipan. Tækni. Borað er 1 cm. breitt gat á hauskúpuna báðum meg- in, 3 cm. fyrir aftan margo orbitalis lat. og 6 cm. fyrir ofan arcus zygomaticus í eða rétt fyrir framan krónusaum (sut. coronalis) Dura er opnuð og cortex koaguleruð á litlum bletti á æðalausum stað. Skor- in er sundur heilahvíta beggja ennislobi i sama fleti og krónu- saumurinn liggur, niður á brúnina á fleygbeininu (os sphenoidalae) nokkrum mm. fyrir framan framhorn beggja hliðarbeilahola. Lobotomían er framkvæmd með mjóum spaða eðu hnúðkanna, eða sérstöku áhaldi, svokölluðum leucotom. Blæðing er venjulega lítil, en stundum getur hlætt talsvert frá æðum í heilaberki og dura, og er hlæðingin þá stöðvuð með electro-koagulation, eða þá að silfurklemmur eru settar á æð- arnar. Sárinu er lokað með silkihnútasaum. Eftirmeðferð. Fyrstu dagana er sjúklingurinn látinn liggja x rúminu með hátt undir höfði og herðum. Blóðþrýstingur er mældur og æðaslög talin á klukkustundar fresti fyrsta sól-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.