Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1952, Síða 13

Læknablaðið - 15.06.1952, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 15.‘! — Hún liefir ekki lagt af, enda er matarlyst og melting i lagi. Engin ógleði né uppsala. Sjúkl. er „pirruð á taugum“ og þolir illa liávaða. Tíðir eru reglulegar 5—6 daga á mánað- ar fresti, en verkir eru þeim samfara og þarf hún venjulega að liggja 1—2 daga i byrjun tíða. Röntgenmynd af maga var tekin % mánuði fyrir komu á spítalann. „Mjög stór defekt kemur fram í maganum og reynist vera hægt að ýta hon- um dálítið til við palpation. Slímhimnufellingar umhverfis eru eðlilegar, útlitið bendir á corpus alienum í ventriculus og mun það koma heim við anam- nesis. 1. mynd. Röntgenmynd af maga á undan að- gerð. Maginn er mjög víður, en tæmist sæmilega. Röntgen-diagnosis: C orpus alienum ventriculi" (sign.: G. Fr. Petersen). Objectivt. Við skoðun sést hraustieg stúlka í meðalholdum. Stærð og útlit svarar til aldurs. Höfuðhár er vel þétt, en ekki nema 5—6 cm. langt. Engir hár- lausir blettir finnanlegir. Tennur eru mjög skennndar. Ekkert finnst athugavert við gland. thyreoidea, hjarta eða lungu. Otlimir eðlilegir. Hæmoglobin, blóðþrýstingur og þvag eðlilegt. Fullkomin blóðrannsókn var ekki gerð. 1 kviðarholi finnst harður og sléttur tumor á magastað, að stærð og lögun eins og magi. Tumor er töluvert hreyfanleg- ur. Engin eymsli við palpation, og ekkert annað athugavert að finna í kviðarholi. Daginn eftir koinu var i eth- ersvæfingu gerð gastroiomia gegnum miðlínuskurð ofan við umhilicus og corpus alieiium tekið. Eftir að skorinn hafði verið 10 cm langskurður á framvegg magans neðantil, tók maður með hendi utan um magann, og „fæddist“ þá trich- ohezoar svo til af sjálfu sér. Fyrst kom antrumhlutinn fram í sárið, en síðan snerist bezoar- inn, svo pylorus-endinn kom út. Var þá auðvelt að draga flykkið út í heilu lagi. Sárinu

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.