Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1953, Page 8

Læknablaðið - 01.05.1953, Page 8
132 LÆKNABLAÐIÐ blastar (nucleated red cells) pr mm3, án þess að um neitl sjúk- legt sé að ræða. Við blóðmælingarnar og talningu rauðra blóðkorna kom í ljós, að mismunar gætti á kynjunum. Voru gildin hjá stúlkunum hærri bæði á hæmo- glohini og fjölda rauðra hlóci- korna. Meðaltal var tekið á 50 sýnishornum af bæmoglobin- mælingum og fjölda rauðra hlóðkorna á livoru kyni um sig, og kom í ljós, að meðaltal a hæmoglobini drengja var 17,43 g%, en stúlkna 18,28 g%. Fjöldi rauðra blóðkorna var í drengj- um 4,81 millj. pr. mm3, en stúlkum 5,08 millj. pr. mm3. Vegna þess hve börnin voru fá að tölu, sem rannsökuð voru og þar sem mismunurinn milli kynjanna ekki var meiri en raun bar vitni, var ekki ráðizt í að reikna úl aðgreind gildi fyrir drengi og stúlkur. Aðrir höfundar finna engan statist- iskan mun á kynjunum. Við samanhurð á hlóðmæl- ingum annarra kemur í ljós, að þar gætir misræmis I>æði á fjölda rauðra blóðkorna og á bæmoglohinmagni. Chuinard o. 11. (2) hafa tekið saman töflu um hlóðmælingar ýmissa höf- unda á tímabilinu 1921—1941 er ná til 1—10 daga gamalla barna og er meðaltal rauðra blóðkorna frá 4,08—7,0 millj. pr mm3 og hæmoglobin g% 14,6—23,4 að meðaltali. Þó er almennt talið, að fjöldi rauðra blóðkorna pr mm3 sé meiri í nýfæddum en fullorðnum sbr. Mitchell-Nelson (8). Andersen og Ortmann (1), sem rannsökuðu 43 hörn á 1. degi ævinnar, fundu 5,21 millj. rauðra hlóðkorna pr mm3 að meðaltali og fengu „coefficienl of variation“ 12,84% á þeim at- hugunum. Einnig reiknuðu þau út „coefficient of variation“ bjá öðrum höfundum, 15,85%, 11,02% og 13,81% lijá Snelling (11), Gordon & Kemelhorn (5) og Faxén (4). Úr hópi fullor- inna fengu þau samsvarandi coefficient 3,5—7,0% og kom- ust að þeirri niðurstöðu, að fjöldi rauðra blóðkorna í ný- fæddum væri mjög breytileg- ur, vegna hinnar öru starfsemi blóðmergsins og að polvglobu- lia þurfi ekki ætíð að vera i þeim. Hæmoglobingildin voru með svipuðu móti l)reytileg. Hæmoglobinmagnið svarandi til ákveðins fjölda rauðra blóð- korna væri miklu hærra í ný- fæddum en fullorðnum, sem orsakaðist af talsverðri macro- cytosis, sem væri í öllum ný- fæddum börnum. Enn fremur héldu þau því fram, að meiri þörf væri á athugun hlóðmagns (quantity af hlood) í nýfædd- um börnum en áframhaldandi rannsókn á hæmoglobini og fjölda rauðra hlóðkorna pr. einingu hlóðmagns.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.