Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1953, Page 19

Læknablaðið - 01.05.1953, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 143 Aðalfimdur L.R. Aðalfundur L. R. var liald- inn í I. kennslustofu Háskól- ans miðvikudaginn 11. marz 1953. I. Fráfarandi formaður gaf skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. Félagar eru nú 113 talsins, þar af 102 gjaldskyldir. — Á starfsárinu voru haldnir 13 fundir og flutt voru 23 erindi. Stjórn og meðstjórnendur höfðu faldið 5 fundi. Þessar nefndir voru starf- andi innan félagsstjórnar: Samninganefnd, launanefud, vottorðanefnd og gjaldskrár- nefnd. Gjaldskrárnefnd hafði skilað drögum að gjaldskrá fyrir félagsmenn, en ekki het- ur ennþá verið gengið endan- lega frá lienni. Sótt hafði verið um innflutnings- og gjáídeyr- isleyfi fyrir læknahifreiðum á þessu ári, en ekki var komið svar við þeirri umsókn. Athug- að hafði verið um möguleika á skattaívilnan vegna iðgjalda til Tryggingarsjóðs lækna, en ikke liar været s0gt af en dansk læge. Har den islandske læge fáet tilsagn om en sádan ansættelse, b0r han herefter omgáende fremsende ans0gning til sundhedsstyrelsen med anmodning om tilladelse til midler- tidigt at fungere i den págældende stilling. Han b0r samtidig fremsende dokumentation for sin eksamen og uddannelse efter eksamenen. P. s. v. A. H. Schleisner. engin lausn fengizt á því máli. II. Áður en gengið væri til aðalfundarstarfa var kosinn heiðursfélagi samkvæmt uppá- stungu sjórnarinnar, prófessor Jón Hj. Sigurðsson, en liann cr annar þeirra tveggja lækna, er enn lifa af stofnendum félags- ins. III. Gjaldkeri las upp endur- skoðaða reikninga félagsins, enn fremur voru lesnir upp reikningar Ekknasjóðs og Heilsufræðisafnssjóðs, allir þessir reikningar samþykktir mótatkvæðalaust. IV. Lagabreytingar: Viðhót við 3. gr. félagslaganna um að Vestmannaeyjalæknar yrðu meðlimir L. R. Eftir talsverðar umræður var samþykkt að vísa málinu til væntanlegrar stjórn- ar, til frekari undirbúnings, og skal það lagt fyrir næsta aðal- fund í félaginu. V. Þá var tekin fyrir breyl- ingartillaga stjórnarinnar við 9. gr. félagslaganna í h. lið. kosnir skulu tveir menn í stað þriggja í stjórn Læknablaðsins og komi einn frá L. í., enn fremur að ákveðið skuli á- skriftargjald Ijlaðsins fyrir ut- anfélagsmenn. Þetta getur ]jví aðeins orðið, að samþykkt verði að L. 1. gerist aðili að útgáfu hlaðsins, og þá fyrst og fremst að semjist um greiðsl- ur á skuldum hlaðsins, sem eru nokkrar. Eftir nokkrar umræð- ur tók formaður aftur tillögu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.