Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 155 mein að ræða. Slíkt kemur ekki að mikilli sök, því þá kem- ur alltaf til vefjarannsóknin, sem er sú einasta fullkomna greining. Hitt er verra, ef krabbamein á byrjunarstigi finnst ekki. Sumir læknar, sem starfað hafa við þessar rann- sóknir, hafa fengið allt upp í 10% rangar, jákvæðar grein- ingar, en með meiri æfingu hafa aðrir komizt niður í 0.04%. Þar sem jicssi cytolog- iska rannsókn er neikvæð, en samt krahhamein á byrjunár- stigi, er í flestum tilfell- um um að ræða adenocarcin- oma corporis uteri eða sar- coma. „Vaginal Smear“ aðferðin til jjess að finna krabbamein, er vel fallin til jiess að finna öll grunsamleg tilfelli. Það er ein- falt að taka efnið, sem þarf til rannsóknarinnar, til jiess þarf enga sérstaka æfingu og engan sérstakan kostnaðarsaman út- húnað. Allir læknar geta gert jjelta, en smásjárgreininguna er ekki hægt að fá nema þar, sem kostur er á sénnenntuðum cotologum. Við samanburð á skekkjum við Schillers-próf, kolposkopi og strok frá leggöngum, hefur sýnt sig, að ,cvtologiska‘ rann- sóknin gengur næst vefjarann- sókninni með jákvæðar niður- stöður. Þar við bætast jjau miklu jjægindi, að ekki þarf að senda sjálfa konuna til sér- fræðingsins, heldur hara „vagi- nal smear“, sem síðan er litað og skoðað, og í vafatilfellmn er alltaf hægt að endurtaka það. Þó orsök krabbameins sé ó- kunn, j)á sýnir reynslan, að langvarandi hólgur og gamlar skemmdir í leghálsi verka örf- andi á illkvnjaðan vöxt, og jjess vegna er stefnan sú, að reyna að fyrirbyggja skemmd- irnar og lækna allar langvar- andi hólgur. ,Erosionir‘ má lækna með 5—10% lapis- penslunum. í þrálátum tilfell- um er mikið hrúkuð ,electroco- agulatio‘ á leghálsinn, aðferðir, sem ekki eru taldar valda skemmdum á starfsemi jjessa líffæris, og ef um konur á þeim aldri er að ræða, jjá geta þær ,conciperað‘ og fætt sín hörn eðlilega eftir sem áður. Til J>ess að fyrirhyggja krahba- mein í leghálsinum, svo sem framast er unnt, er sjálfsagt, ef um aðgerðir, eins og til dæm- is við legsigi er að ræða, jiá nola tækifærið um leið og taka leghálsinn, gera amputatio á portio vaginalis uteri. Þetta at- riði er líka ein orsökin til jjess að margir kvenlæknar eru nú þeirrar skoðunar að ef legið sé tekið, þá sé sjálfsagt að gera ,total hysterectomi‘, með þeim forsendum að betra sé að verj- ast sjúkdómunum en að lækna þá. Þó mikið hafi áunnizt í bar- áttunni við krahhamein i leg- hálsi, og skýrslur frá stórum og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.