Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1953, Page 5

Læknablaðið - 01.06.1953, Page 5
LÆKNABLADIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 37. árg. Reykjavík 1953 10. tbl. * Greining Rrabbameins í leghálsi £ftir Pélur Erindi flutt í Einu sinni sagði Daníel Fjeld- sted læknir mér þá sögu, að þegar hann var í læknadeild- inni liafi próf. Guðmundur Magnússon sýnt þeim konu með cancer uteri, og lét það fylgja, að þeir skyldu festa sér þetta vel í minni, því ekki væri víst að þeim gæfist tækifæii til þess að sjá sams konar til- felli aftur. Nú er þetta næsta ótrúleg saga, því enginn hefur fært rök fyrir því að krahba- mein í legi sé algengara nú en áður fyrr, og allra sízt, þegar ekki er um lengri tíma en 30 til 40 ár að ræða. Þó barálta.u við krabbamein hafi þá verið mjög ófullkomin, fer ekki hjá því að allmargar konur hljóta að Iiafa liaft krabbamein i legi. Nú er svo komið, að krabba- mein í heild er algengasta dán- arorsökin hér á landi, og 1949 nam það 1,4 af hverju þúsundi landsmanna. Það ár dóu 5 kon- ur úr krabbameini í móðurlegi. L. R. í maí 1953. Undanfarin ár hefur mikið ver- ið talað um krabbamein, bæði í ræðu og riti, og tilgangurinn verið sá, að livetja almenning til þess að koma sem fyrst til læknanna, til þess að geta kom- izt sem fyrst til lækninga. Um leið og baráttan þannig er hafin þá eykst líka ábyrgð læknanna, og verður okkur læknunum ])ess vegna ennþá Ijósara hvar við stöndum í þessari haráttu. í samhandi við það hafa ýms- ir læknar athugað, hve langur tími líður til jafnaðar frá því fvrstu einkenni gera vart við sig hjá sjúkl. og þangað til kon- an fyrst leitar læknis, og síðan, hve langur tími liður frá því konan fjTrst kemur til læknis og þangað til hún fyrst er tek- in til lækningar við krabba- meininu. Eins og nafn sjúk- dómsins ber með sér, þá hefur liann alltaf vakið ótta og ör- væntingu, ekki eingöngu sjúk- lingsins, heldur og allra að-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.