Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 6
146 LÆKNABLAÐIÐ standenda, enda dóu allir, sem fengu krabbamein allt fram á þessa öld, og ennþá er það svo, að þeir eru miklu færri, sein liægt er að lækna þótt þeir komi til lækninga á byrjunar- stigi sjúkdómsins. Það er ekk- erl ótrúleg sagan, sem próf. Sauerbruch scgir frá í endur- minningum sínum. Kona ein skrifaði honum á þess i ieið: „Hæstvirti Geheimerat, — það er fádæma frekja og blygðun- arleysi að halda fyrirlestur um krabbamein, þegar þér vilið nákvæmlega eins lítið um það og hver annar læknir. — Þið læknarnir eruð mestu skussar og vilið ekkert um krahha- mein. Móðir mín, systir min og maðurinn minn eru öll dáin úr krabbameini, og allir Iækn- arnir, sem stunduðu þau, liafa sýnt það, að þeir eru fáráð- lingar“. Þannig bellti hún vfir bann skömmunum út allt bréf- ið. I raun og sannleika, ])á er krabbameinsbaráttan ennþá ekki langt frá þessu stigi, sem konan lýsti svo miskunnar- laust, þó mikið megi hjálpa, ef lækning er hafin nógu snemma. Við athugun á því, hvers vegna krabbameinssjúk- lingurinn kemur svo seint til lækninga, sem raun ber vitni, þá á fáfræði fólksins þar mikla sök, en sök læknanna hefur þó verið ennþá stærri. Ekkert Petersen, danskur læknir, at- bugaði sjúkrasögu 64 kveuna með krabbamein í legi. Það voru aðeins 3, sem komu undir eins og fyrstu einkenni komu í ljós, 5 konur komu á fyrsta mánuðinum, 12 konur biðu frá eiuum og upp í tvo mánuði, 6 komu ekki fyrr en á 3ja mán- uði, 15 eftir 3 og upp í 6 mán- uði, 12 eftir sex og upp í 12 mánuði, og níu eftir að liðið var eilt ár. Með öðrum orðum, ])á hafði meir cn þriðjungur sjúklinganna dregið ]>að yfir hálft ár að leita sér lækninga, og meir en helmingur sjúk- linganna hafði haft sjúkdóms- einkenni meir en ])rjá mánuði áður en þær leituðu lækninga. Um þetta má þá kenna sjúk- lingunum, hvort scm það er að kenna fáfræði, trassaskap eða getuleysi. Svipaðar niðurstöð- ur liafa fengizl við sams konar athuganir í Ameríku. Nú er fróðlcgt að athuga liitt, hve langur tími líður frá því sjúk- lingurinn leitar læknis og ])angað lil hann kemst til lækn- ingar á krabbameininu. Norm- an Miller, prófessor við háskól- ann í Michigan, komst að þeirri niðurstöðu, að enn liðu fjórir mánuðir, frá því sjúkliugurinn kom til heimilislæknis og þang- að til konan var komin til við- eigandi lækninga á þessum sjúkdómi. Þannig voru að með- altali um 11 mánuðir tapaðir af dýrmætum tíma í þessari börðu baráttu, og sá tíminn, sem í flestum tilfellum ákveð- ur örlög þessara sjúklinga. Eins og áður var sagt, þá er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.