Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 16
156 LÆKNABLAÐIÐ þekktum stofnunum Yestur- landa sýni, að tekizt hafi að lækna um 25—30%, þegar miðað er við fimm ára lækn- ingu, þá sýndu heilbrigðis- skýrslur alþjóðastofnunarinn- ar lí)48, að af hverjum 100 kon- um, sem komu til lækninga vegna krabbameins í legliálsi voru 12 skurðtækar, 33 á mörk- um þess að vera skurðtækar og 55 óskurðtækar. Árin 1942 til 1946 voru 70'/ af þeim konum, sem leituðu lækninga vegna krabbameins i legbálsi við „Clinique de Bale“ í Sviss, ekki skurðttækar. Enn er svo, að þó sjúkling- arnir séu það hepþnir að kom- ast til lækninga undir eins og krabbameinið er á fyrsta stigi, þá eru um 17%, sem ekki tekst að lækna, þrátt fyrir fullkomn- ustu aðferðir. Fullkomin lækn- ing fæst þess vegna ekki fvrr en tekst að fá sjúklingana til lækninga áður en vöxturinn er orðinn „invasive“, þ. e„ þegar hægt er að finna sjúklingana, sem liafa „intraepithelial car- cinoma“. Þegar þetta er atbugað, verð- ur efst sú spurning: Hvernig er liægt að ná til allra þeirra sjúklinga, sem hafa undirbún- ingsstig krabbameins í leg- bálsi? Allar hópskoðanir mið- ast fyrst og fremst við þær kon- ur, sem eru komnar á svo- nefndan krabbameinsaldur, en það eru konur, sem komnar eru undir fertugt. Það verður þess vegna ennþá meiri tilvilj- un að finna yngri konur, eink- um þær konur, sem eru um þrí- tugt eða jafnvel ennþá yngri, þegar krabbameinsvöxtnr byij- ar í leghálsi. Með þeim aðferð- um, sem hér liafa verið greirnl- ar, er ekki bægt að búast við að finna nógu snemma þrí- tuga konu, sem ekki hafði baft önnur sjúkleg einkenni, en minniháttar óreglu á blæðingu um leggöng einn mánuð áður en bún leitaði læknis, og samt var þegar kominn allmikill itl- kvnjaður vöxtur, sem var aug- ljós með berum augum. Sjúkdóma-fræðingar hafa lengi glímt við það að finna blóðpróf, sem gæfi til kvnna bvort viðkomandi sjúkíingur væri baldinn krabbameini ein- bvers staðar í líkamanum, likl og blóðpróf það, sem brúkað er til þess að finna syfilis. — Ennþá hefir þetta ekki tekizt, og eftir nútíma þekkingu á krabbameini, er erfitt að bugsu sér slíka lausn, en það er alltuf erfitt að bugsa út yfir takmörk þekkingarinnar, og bölsýni er að halda að hún muni ekki finnast. Second Internat. Congress of Cardiology Washington, 12.—15. sept. 1954. — Nánari upplýsingar um læknaþing þetta veitir stjórn L. í. FÉLAGSPRFNTSMIÐJAN H.F.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.