Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 12
70 LÆKNABLAÐIÐ berandi lágur, enda er gláku- blinda ekki algeng þar frekar en í Englandi. Á töflu 1 sést, hve hér er liltölulega fátt af ungu og miðaldra fólki blindu og stöndum við þar fyllilega jafnfætis öðrum þjóðum. Aftur á móti er hér mjög mikið af blindum gamalmennum eins og taflan sýnir eða tæp 90% af öllum blindum. Tafla 3 sýnir skiptingu blind- unnar eftir kaupstöðum og sýslum. Eru í kaupstöðum samtals 193 blindir af 88.408 ibúum kaupstaða (8) eða 2,2%0 TAFLA 3. Skipting blindu eftir kaupstöðum og sýslum. 0—14 ára 15—59 ára 60 ára og yfir Samtals %c af ibúatölu Reykjavík 5 17 108 130 2,3 Akranes 5 5 2,0 ísafjörður 6 6 2,1 Sauðárkrókur 10 10 1,0 Siglufjörður 1 1 0,3 Ólafsfjörður 1 1 0,9 Akureyri 1 15 16 2,2 Húsavik 7 7 5,4 Seyðisfjörður 2 2 2,6 Neskaupstaður 1 i 0,7 Vestmannaeyjar 1 3 4 1,1 Keflavík 2 2 0,9 Hafnarfjörður 2 6 8 1,6 Gullbringu- og Kjósarsýsla 2 7 9 1,3 Borgarfjarðarsýsla 1 6 7 5,3 Mýrasýsla 8 8 4,5 Snæfellsnessýsla 11 11 3,6 Dalasýsla 5 5 4,2 Barðastrandasýsla 1 8 9 3,4 ísafjarðarsýsla 2 13 15 4,0 Strandasýsla 5 5 2,6 Húnavatnssýsla 1 18 19 5,5 Skagafjarðarsýsla 1 12 13 5,0 Eyjafjarðarsýsla 1 31 32 7,1 Þingeyjarsýsla 5 20 25 5,5 Norður-Múlasýsla 1 17 18 7,8 Suður-Múlasýsla 2 15 17 4,0 Austur-Skaftafellssýsla .... 9 9 8,0 Vestur-Skaftafellssýsla .... 2 5 7 5,0 Rangórvallasýsla 1 , 11 12 4,0 Árnessýsla 1 19 20 3,5 Samtals 6 42 386 434 I

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.