Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 77 in var frumorsök blindunnar. Yerður sennilega i framtíðinni hægt að lækka blindutöluna í þessum flokki með hinum nýju berklalyfjum. f öðrum blinduflokkum getum við sennilega ekki lækkað blindu- tölu okkar á næstu árum, þar eð aðallega er um rýrnunar (degenerativ) og arfgengar breytingar að ræða. Blinda af slysum fann ég 7, 4 liöfðu feng- ið samkenndarblindu. Af iðn- aðarslysum veit ég engan hafa orðið blindan hér á landi. En með auknurn iðnaði má búast við alvarlegum augnslysum, sem gætu leitt til blindu, ef ekki er gætt ýtrustu varúðar á vinnustöðum. Blind börn innan 15 ára eru skráð G á öllu landinu og skoð- aði ég þau öll. Höfðu 3 þeirra cataracta congenita og hafði verið gerð skurðaðgerð á þeim öllum, án verulegs árangurs. Tvö af þeim eru fávitar og sá þriðji andlega vanþroskaður. Einn drengur taldist stein- blindur vegna rýrnunar á heil- anum (cortex optici). Ein stúlka hafði fengið atropliia n. optici post encephalit. og sá síð- asti liafði blindazt af spreng- ingu 10 ára gamall. Hefur hann verið sá eini í blindraskólan- um í Beykjavík undanfarin ár. Þegar þetta er ritað, er skólinn ekki starfræktur, þar eð eng- inn nemandi er fyrir hendi. Niðurstaða: Blinduliugtak og blindumark (blindustandard) hafa verið mjög á reiki hjá okkur. Ætt- um við þess vegna að láta koma til framkvæmda reglur Al- þjóðaheilbrigðisstofnunarinn- ar er kveða á um blinduhug- tak og blindumark (%0 Snell- en), svo að við í framtíðinni getum borið okkar blindu- skýrslur saman við hliðstæðar skýrslur erlendar. Hlutfalls- lala blindra hjá okkur er mjög há, sennilega með hæstu í heiminum, sem orsakast af liinni illkynjuðu glákublindu í gömlu fólki. Möguleiki væri að lækka blindutöluna til muna með skipulagðri leit að gláku á fólki yfir sextugt. Skráning glákuskýrslna og blindu- skýrslna væri æskileg, til þess að vita, hvar við erum stödd í blindramálum. ENGLISH SUMMARY. The prevalence and causes of blindness in Iceland. According to the decennial census of Dec. ist 1950 362 per- sons were registered blind in lceland. In addition I have been able to trace 12 not reg- istered cases. The total number is therefore 434 blind or 300 per 100.000 population, wliich is the highest blindness rate recorded in European and Am-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.