Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 71 af öllum íbúum, en 44,5% af öllum blindum, en 241 blindur af 55.553 íbúum í sýslum (sveit- ir og kauptún) eða 4,3%0 af öll- um íbúum, en 55,5% af öllum blindum. Eru því hlutfallslega helmingi fleiri blindir í sveit- um en kaupstöðum hér á landi. Orsakir til þessa eru sennilega þær helztar, að erfitt hefir ver- ið fyrir eldra fólk að ná til augnlæknanna vegna fjarlægð- ar og samgönguörðugleika, þar eð aðeins einn augnlæknir er starfandi utan Reykjavíkur og að síðasta áratug hefir aldurs- flokkur gamalmenna tiltölu- lega aukizt í sveitum, þar eð yngra fólk Iiefir mjög flulzt lil kaupstaðanna og ílenzt þar. Tafla 3 sýnir líka að blint fólk innan við sextugt er til- tölulega margt í Reykjavík, enda eru þar reknar vinnu- stofur fyrir hlint fólk. Af liinum 434 blindu mönn- um hér á landi, hefi ég skoðað 143 eða um 33%. Af þeim voru 124 búsettir í Reykjavík. — TAFLA 4. Blindir, sem skoðaðir voru, eftir aldursflokkum og kyni. Aldur Karlar Konur Sanitals % af öllum blindum 0—14 5 1 6 100 15—59 11 13 24 57 60 og yfir 53 60 113 29.5 Samtals 69 74 143 33 TAFLA 5. Sýnir hvenær blindan byrjaði. Hlut- fallstölur frá Noregi (2) og íslandi. Undir 15—65 Yfir 15 ára ára 65 ára % % % Noregur 48,6 44,8 6,6 ísland 12 25 63 Sýnir tafla 4 skiptingu þeirra eftir aldri og kyni. Mjög mikilvægt er og að vita á hvaða aldri blindan liefir byrjað og sýnir tafla 5 að ein- ungis 12% af öllum blindum, sem ég athugaði, hafa orðið blindir fyrir 15 ára aldur, en nær helmingur af öllum hlind- um í Noregi, í þessum sama aldursflokki. A aldrinum 15— 65 ára hafa 25% orðið blindir hjá okkur á móti 44,8% í Nor- egi. Mestur munurinn verður í aldursflokknum yfir 65 ára, þar sem 63% hafa orðið blindir hjá okkur, en aðeins 6,6% í Noregi. Þetta sýnir að langal- TAFLA 6. Flokkun blindra eftir sjónskerpu. Sjónskerpa Tala % Greinir ekki ljós 46 32,2 Greinir aðeins ljós 19 13,3 Greinir liönd hreyf- ast til að telja fing- ur innan eins metra 31 21,6 1/60—3/60 47 32,9 Alls 143 100%

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.