Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 22
80 LÆKNABLAÐIÐ grundvallar þœttir skapgerðar („basic make up of personality") séu mest megnis fengnir að erfð- um Júl. Sigurjónsson. Nausea epidemica í Pœreyjum, eftir R. K. Rasmussen. Sér- prent úr Fróðskaparriti (An- nal. societ. scient. Færoensis). Transmission Experiments with Maedi, eftir Björn Sigurðsson, Pál A. Pálsson og Önnu Tryggvadóttur, Keldum. Sérprent úr Journ. of In- fect. Diseases, sept.—okt., 1953, bls. 166—175. Den 19. kongress i Nordisk Forening For Medicinsk Radiologi. Kongressen holdes i Oslo 9. til 11. juni 1954. Program: 9. juni klokken 19 mot- tagelse. 10. junivitenskapelige for- liandlinger. Hovedemne i diagnostikk: Röntgendi- agnosen av sykdommer i pancreas. Hovedenme i terapi: Maligne melan- omer. 11. juni vitenskapelige for- liandlinger. Frie emner. For ledsagende personer arrangeres eget program. Det vil i tilslutning til kongress- en bli arrangert en vitenskapelig utstilling hvor foredragsholderne, og livis det blir plass, ogsá andre fár disponere lyskasseplass. Det vil ogsá bli holdt en teknisk utstilling av forskjellige firmaer. Forespþrsler angáende disse utstillingene sendes reservelege J. Zimmer, Rikshospital- et, Oslo. Anmeldelse av foredrag og viten- skapelig utstilling sendes til kon- gressens sekretær reservelege P. Amundsen, Rþntgenavdelingen, Ulle- vál sykehus, Oslo innen 15. april 1954. Alþjóðaþing lyflækna. Þriðja alþjóðaþing lyflækna verð- ur lialdið i Stokkhólmi 15—18. sept. 1954. Bráðabirgðadagskrá hefur ver- ið send Læknablaðinu, ásamt eyðu- blaði undir þátttökubeiðni. Kvittun frá Ekknasjóði. Eftirtaldir læknar, félagar L. 1., hafa greitt 100 kr. hver i Ekknasjóð- inn fyrir starfsárið 1952. Einn lækn- irinn, Karl G. Magnússon, hefir einnig greitt tillag fyrir árið 1953, eða samt. kr. 200. Árni Jónsson, Árni Árnason, Árni B. Árnason, Árni Guðmundsson, Bragi Ólafsson, Einar Ástráðsson, Einar Th. Guðmundsson, Einar Gutt- ormsson, Erlendur Konráðsson, Guðjón Klemenzson, Halldór Krist- insson, Haraldur Jónsson, Haraldur Sigurðsson, Henrik A. Linnet, Jó- liann ,T. Kristjánsson, Jóhann Þor- kelsson, Jón Hj. Gunnlaugsson, Karl G. Magnússon, Kjartan Árnason, Kjartan Jóhannsson, Kristján Jó- hannesson, Ólafur P. Jónsson, Stefán Guðnason, Torfi Bjarnason, Þorgeir Gestsson, Þóroddur .Tónasson. Sjóðurinn hefir þannig tekið við kr. 2700.00 fyrir aðalfund L. í. á s.l. sumri frá hr. borgarlækni Jóni Sig- urðssyni og kvittast liér með fyrir með þakklæti vegna sjóðsins. Ólafur Einarsson gjaldkeri. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsvrentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.