Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 79 Hit senti Ltcíkna- blaðinwt Psychotic and Neurotic Illnesses in Twins. Eftir Eliot Slater. Medical Research Council, Spec. Rep. Ser. No. 278 í inngangi ritsins er rakiS liið helzta, sem ritað hefur verið um tviburarannsóknir frá þvi að Francis Galton birti athuganir sin- ar 1883, en annars fjallar ritið um rannsóknir liöfundarins sjálfs. Höf. safnaði efniviðnum til rann- sókna sinna á árunum 1936—39. Hann leitaði uppi tvíbura meðal sjúklinga á 10 sjúkrahúsum á veg- um „London County Council Mental Health Services" og enn fremur á „Maudsley Hospital“ og hafði þann- ig upp á 295 einstaklingum (pro- positi), sem áttu tví-eða þribura- systkin á lífi. Þríburarnir voru tvennir (allir á lífi), svo að alls kom 4. Kristján Sveinsson: Blindir menn á íslandi. Heilbrigt lif. IV. árg. 1,—2. liefti 1944. 5. Lancaster and Foote: The bat- tle against blindness. J. A. M. A. 145:26, jan. 6 1951. 6. Manntal á íslandi 2. des. 1940. Gefin út af Hagstofu íslands. 7. Hagtiðindi. Gefin út af Hagstofu íslands. 38. árg. Nr. 3. 8. Hagtíðindi. 36. árg. Nr. 5. 9. Sommerset and Ghose: Blind- ness in India. All-India Oplit- halm. Soc. 12 :1—47, 1951. 10. Helgi Skúlason: Um glaukom- blindu. Leiðbeiningar fyrir al- menning. 1933. 11. Bergsveinn Ólafsson: Heilbrigð- isskýrslur 1948, bls. 97. 12. Harry S. Gradle: The principles of surgical treatment of hyper- tension. The Glaucomas. Americ. Acad. of Ophth. 1948. til samanburðar á 297 „tvíburum“ að meðtöldum samstæðum úr þri- burafæðingunum. í 67 tilfellum var um eineggja tví- bura að ræða, 224 voru tvíeggja, en óvíst var um þetta i 6 tilfellum. Hlutfallstala tvíbura meðal sjúk- linga á ofangreindum sjúkraliúsum var 2.2% og er það mjög líkt þvi sem gengur og gerist í Englandi, en meðal skildmenna tvíburanna voru tvíburafæðingar mun algengari. Næstum % af propositi voru konur svo að konur voru i miklum meiri- liluta meðal allra tvíburanna. Úr niðurstöðum rannsóknanna má geta þessa: Fingraför. Fingraför eineggja tví- bura liktust greinilega meir en fingraför tvíeggja bura. Flokkun eft- ir samanburði fingrafara i eineggja og tvíeggja tvíbura reyndist rétt í 84% tifella. Schizophrenia. Með tilliti til schizophrenia voru eineggja tvíbur- ar concordant í 76%, en tvíeggja i 14% tilfella. Aðeins 5% annara syst- kina schizophrenia sjúklinga höfðu einnig schizophrenia, en sennilegast var talið, að munurinn að þessu leyti á þeim og tvíeggja tvíburasystkinum stafaði af því, að eftirgrennslun var miklu rækilegri meðal hinna síðarnefndu. Epilepsia. Fjórtán propositi voru flogaveikir, tveir þeirra voru ein- eggja. Ekkert tvíburasystkin þeirra var flogaveikt, en mörg höfðu ein- liverja geðveilu. Margt fleira var athugað, einkum í sambandi við geðsjúkdóma, geð- glöp og skapgerð. Yfirleitt var mikill munur á þvi, hve eineggja tvíburar voru miklu sjaldnar concordant með tilliti til geðglapa (psychopatia) og tauga- lirellni (neurosis), en með tilliti til geðveiki (psychosis) ýmiss konar. Þá bentu og athuganir til, að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.