Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 16
74 LÆKNABLAÐIb TAFLA 8. Blindir af völdum gláku eftir aldurs- flokkum. Aldur Tala blindra Gláku- aðgerðá öðru eða báSum augum MeSal- aldur er varS les- blindur 60—69 1 1 70—79 21 20 68 80—89 41 35 74,6 90 og yfir 12 9 82,2 Alls 75 65 ara 75 glákublindu í aldurs- flokka og eru allir að einum undanskildum (64 ára) komn- ir yfir sjötugt. Þessi tafla sýn- ir einnig þann meðal aldur, er liver aldursflokkur varð les- blindur. Samkvæmt þessu er því tiltölulega sjaldgæft nú, að fólk hér verði blint af gláku fyrr en um og eftir sjötugt. Þessi sama tafla sýnir og, að blinda af völdum g'láku er smám saman að færast upp í eldri aldursflokkana. í ald- ursflokknum 60—69 ára er að- eins einn skráður blindur, en meðalaldur, er 70—79 ára flokkurinn varð blindur var 68 ár. Hafa því allmargir, er nú eru skráðir í þennan síðast- talda flokk, orðið blindir inn- an við sjötugt. Þetta gæti því bent á að fleiri komi tímanlega til aðgerðar nú en fyrir einuin til tveim áratugum. Það er eftirtektarvert að 65 höfðu gengið undir skurðað- gerð vegna glákunnar. Ýmist liafði verið gerð corneo-scleral trepanatio eða iridencleisis operatio. I flestum tilfellunum höfðu þeir leitað sér lækninga svo seint, að miklar skemmdir voru komnar i augun og voru á mörkum þess að teljast starfsblindir, er glákan var fvrst uppgötvuð. Þeir, sem ekki höfðu gengið undir skurðað- gerð, voru allir með glaulcoma absolutum og höfðu ekki leitað læknis fyrr en í óefni var kom- ið. Nokkrir höfðu fengið post operativan iridocyclitis og cataracta complicata, sem hafði leitt til frekari blindu, þó að glákan sé talin frumor- sök. Ekki er vitað, hve margir glákusjúklingar eru iiér á landi, en Helgi Skúlason, augn- læknir (10) gizkar á í alþýðleg- um bæklingi um glákublindu, að þeir muni vera um einn af hundraði landsbúa. Samkvæmt því ættu þeir nú að vera eitt- livað um fjórtán til fimmcán hundruð. Ef áætlað væxá að um 250 væru hér blindir af gláku, hefði um sjötti hver maður, sem sýkist af þeim sjúkdómi orðið blindur samkvæmt þessu, auk hinna mörgu, senx eru nxjög sjóndaprir, eix teljast þó ekki blindir. Athyglisverðar rannsóknir voiax nýlega gei’ðar i Phila- delpliia í Bandaríkjunuixi á liópi 4000 stai’fsnxanna (5) í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.