Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 14
72 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 7. Flokkun blindra eftir blinduorsökum. Sjúkdómur 0—14 ára 15—59 ára 60 ára og yfir Alls 1. Glaukoma simplex (gláka) 75 75 2. Retinitis pigmentosa (sjónurýrnun) 4 2 6 3. Cataracta senilis (ský) 7 7 4. Cataracta congenita (meðfætt ský) 3 2 5 5. Myopia gravis (illkynja nærsýni) 6 6 6. Ablatio retinae cum myopia (sjónlos með nærsýni) 1 1 2 7. Ablatio retinae sine myopia (sjónulos án nærsýni) 1 1 8. Dystrophia corneae (glærurýrnun) 3 3 9. Atropliia cerebralis congenita (meðfædd lieilarýrnun) .... 1 1 10. Atropliia n. optici (sjóntaugarrýrnun) 1 4 1 6 11. Deg. maculae luteae senilis (rýrnun á gula dílnum) .... 9 9 12. Cliorioretinitis (æðu- og sjónubólga) 2 4 o 13. Iridocyclitis et keratitis (litu- og glærubólga) 6 3 9 14. Ophthalmia sympatica (samkenndarblinda) 3 1 4 15. Trauma (slys) 1 1 1 3 Samtals 6 24 113 143 gengast er, að fólk verði blint á gamalsaldri hjá okkur. Tafla 6 sýnir flokkun eftir sjónskerpu með bezta gleri og skiptast binir blindu nær að jöfnum blutum í alblinda og starfsblinda. Tafla 7 sýnir flokkun blindu eftir blinduorsökum. Þar eð aðeins Vz af öllum blindum lief- ir verið skoðaður, getur nokkru skakkað, ef dæma ætti heild- ina eflir þessum tölum, því að tilviljun ræður nokkru, þegar tölurnar eru ekki hærri en þetta. Þetta ætti þó að gefa all- góða hugmynd uin, hverjar eru lielztu blinduorsakir hér á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.