Bændablaðið - 06.06.2013, Page 53

Bændablaðið - 06.06.2013, Page 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júní 2013 HRFÍ Yorkshire Terrier hvolpar leita að góðum eigendum, seljast heilsu- farssk, afh. Í júní/júlí. Uppl. veitir Lárus uppl. í síma 864-7707 og á larus.atlason@gmail.com Álfagallerýið í sveitinni Teigi Eyjafjarðarsveit. Opið alla daga í júní, Júlí og Ágúst frá kl. 11:00 til 18:00. Endilega látið vita ef stórir hópar eru á ferð. Mikið úrval af fallegu hand- verki. Verið hjartanlega velkomin. Gerða í síma 894-1323 og Svana í síma 820-3492. Til sölu Sexhjól Polaris Sportsman 500 árg. 2006, með spili, grind á palli og kassa. Lítið ekið og vel með farið. Verð kr. 900.000,-. Uppl. í síma 660-5990. Til sölu Ford Explorer sport track XLT, árg ́ 04, ek. 183 þús.km. Grind í skúffu og lok, dráttarkúla. Smurbók. Nýjir br klossar aftan og framan. Skoðaður 14. Leðursæti. Fyrir E85 eldsneyti. Verð 850 þús. Uppl.í síma 825-7301. Til sölu eru eftirtalin tæki: Zetor 6340 árg. ´94, í ágætu lagi, verð kr. 550.000. Pöttinger Novadisk 305 árg. ́ 98, ásett verð kr. 950.000. MF4 Bindivél í ágætu lagi, alltaf geymd inni, ásett verð kr. 200.000, einnig MF3 sem fylgir. Lyftutengd fjölfætla Deutz-Fahr, þarfnast yfirhalningar verð: 50.000. Ásett verð eru án virðisauka – Uppl. í síma 660-5455. Patura spennar í úrvali. P1 er bæði fyrir 12V og 230V. 5 km. drægni. Frábært verð eða aðeins kr.29.900,- Mikið úrval af rafgirðingarvörum, skoðið Paturabækling á www. brimco.is Brimco ehf., Flugumýri 8, Mos. uppl. í síma 894-5111. Opið kl.13.00-16.30. Kerrur á einum og tveimur öxlum, með og án bremsum, ýmsar útfærslur, breiddir og lengdir. Gæðakerrur – Góð reynsla. Íslensk smíði. Brimco ehf., Flugumýri 8, Mos. uppl. í síma 894-5111. Opið kl.13.00-16.30. www. brimco.is Marshall grjót- og malarvagnar. 12 tonna. Öflug og sterk smíði. Fjöðrun á beisli. Tveir sturtutjakkar og vökva- opnun á afturhlera. Verð aðeins kr. 2.600.000 án vsk. Þór hf. Uppl. í síma 568-1500. Korando jeppi, árg. ´00, ek. aðeins 112.000. Ssk., 2,3 benzínvél, nýleg 32” dekk, hátt og lágt drif, WARN driflokur, einn eigandi, mjög vel farinn. Kr. 590.000. Uppl. í síma 863-6667. Yamaha Grizzly 700 ´08. Ek: 11 þús. 27“ Big Horne. Vökvastýri. Kassi með aukasæti. Einn eigandi og góð þjónusta. Aukastuðarar. Verð: 750 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 895- 9974, Tómas. Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt- arar 235-260-285cm. Pinnatætarar 300cm. Áburðardreifara 800L, Slóðar 4m. Flagjafna 3m. 9 hjóla rakstr- avélar. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til á hagstæðu verði: Gaspardo 300cm sáðvél fyrir allar gerðir af fræi. 6-stjörnu heytætlur, 3m sláttu- vél. Gaddavír og lambhelt girðiganet. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Trjáplöntunar áhöld, geyspur, spaðar, bakkabelti, bakkahaldarar, plöntupokar. Mjög lítið notað lipurt fjórhjól með flutn- ingsgrindum framan og aftan. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til sölu Ford 350 super duty pickup árgerð 2201, 7,3 turbo disel. Ekinn 200 þús. m. Skoðaður 2014. Einnig til sölu pallhýsi. Verð saman 2,5 millj- ónir, hægt að fá í sitthvoru lagi, bíll 1,9 m. Hús 600 þ. Uppl. í síma 897-3351. Mjög lítið notað og fallegt hjólhýsi leitar að nýjum eiganda til að upplifa undur íslenskrar náttúru. Ég heiti Tabbert Puccini 560 E og fór í fyrsta ferðalagið mitt sumarið 2008. Ég bý yfir öllu því sem draumahjólhýsið býður upp á og er einstaklega skemmtilegur ferða- félagi. Áhugasamir hafi samband í síma 899-8050. Til sölu mjög góður Ægis tjaldvagn skráður á götuna í maí 2009. Er með skoðun 2014.Fortjald (189.000) og trefjaplast farangurskassi (69.000) frá Seglagerðinni fylgir. Vagninn er með þjófavörn á beisli og er staðsettur í Reykjavík. Verð 850.000 (Fullt verð á nýjum vagni með sama búnaði er um 1.560.000). Fyrirspurnir sendist á netfangið hk.reinalds@gmail.com. Uppl. í síma 694-9968 eftir 9. júní. ZHEJING WANJIN.Þríhjól, forskráð á númer, nýtt óekið, ekki tjónað. 4 cyl, 189cc og 188 kg. Sjálfskipt, 2ja manna. Litur grár, árgerð 2010. Verð 440 þús. Uppl. í síma 863-3380. Til sölu er Lely 520 fjölfætla, drag- tengd. 4 stjörnu, 6 arma, árg.'06, mjög lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 862-4505. Til sölu Ford 4000, árg. ´68-70, tæki geta fylgt með, verð kr. 300.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu MF 365 árg. ́ 87, notuð aðeins 2600 vinnustundir, ný kúpling, verð kr. 850.000 án vsk. Uppl. í síma 864- 2484. Til sölu IMT 567 dv, 4x4, árg. ´87, ekkert ryð, lítur út eins og nýr, einn eigandi, verð kr 800.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu MF 575, árg. ´78-80, verð kr. 580.000 án vsk. Uppl. í síma 864- 2484. Til sölu IH 444, árg. ´78-80 með tækjum, verð kr. 350.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu í Hvalfjarðarsveit, Hagamelur 9, 127 fm. 4 svefnherbergi. Afhending STRAX. 10 mín akstur á Akranes. Góður afsláttur á skólagjöldum (leik- skóla, grunnskóla). Fyrirhugað að leggja ljósleiðara í hverfið. Verð. 20,9 millj. Upplýsingar veitir Soffía ,846- 4144 www. fastvest.is Rúlluvagn til sölu, smíðaður úr vörubílagrind. Lengd 630cm,breidd 250cm. Verð 500þús+vsk. Einnig til sölu vél,gírkassi ofl. úr Scania Super 80. Uppl. í síma 894-0172. Til sölu Kverneland Taarup T8 pökk- unarvél árgerð 2002 alsjálfvirk vél má nota jafnt staka sem tengda við rúlluvél. Uppl. í Síma 869-1183 eða á hagignup@simnet.is Til sölu nýtt gestahús 21,6 fm., ski- last fullbúið að utan og einangrað og plastað að innan með 22 mm. rakavörðum gólfplötum. Teikningar fylgja. Uppl. í síma 696-9638. Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla rafhlöðupakka fyrir borvélar og önnur tæki. Rafhlöður eldvarnir ofl. Sjá www.fyriralla.is eða í síma 899- 1549 eftir kl. 17 og um helgar. Til sölu Toyota dc dísel, árg. ´90, ek. 347 þús. Vél ekin 80 þ. Nýskoðaður og breyttur fyrir 35 tommu en er á 31 tommu. Einnig ts New Holland 370 heybindivél. Uppl. í síma 856-3515. Til sölu gamalt sumarhús 30m3 ásamt 20m3 sólhúsi selst saman eða í sitt- hvoru lagi til fluttnings. Skipti á göml- um húsbíl kemur til greina. Einnig til sölu bensín Ferguson og Zetor 3511 ásamt 16hp Brigds og Statton mótor, fínn í sláttutraktor. Er á Suðurlandi. Óska eftir raunhæfu tilboði. Uppl. í síma 894-7701. Til sölu Man rúta árg.´05, farþ.fj.33+1, ekin 340.þús.km. Útb. wc,dvd-spilari, 2 skjáir og kaffivél. Nýsprautaður, verð 13,5 m. Einn gangur af dekkjum fylgir. Uppl. í síma 868-3539 Árni og 892-3126 Eyjólfur. Til sölu Skoda Octavia 1,9 Diesel sjálfsk. árg 2007 ekinn.146þús Ný tímareim og nýskoðaður 2014. Flottur bíll - Verð kr.1.990.000. Uppl. í síma 695-5202. Til sölu DEUTZ-FAHR 8060 árg. ́ 00, notuð um 15.000 bagga, alltaf geymd í upphituðu húsi. Uppl. í síma 893- 8958 doddith53@gmail.com - er á Vesturlandi. Til sölu MAN 26363 ásamt vagni. Ásett verð 4,5 m. en stgr. 2,9 m. Einnig Scania, árg. ´88, tvíhjóla m. framdrifi og ýmsir varahlutir í Scania ásamt palli. Uppl. í síma 840-7640. Mayer-steypumót til sölu. Mayer handflekamót. 270cm á hæð. 280 lengdarmetrar eða um 680 fm. Mikið af aukahlutum fylgja með Verð 19.8 m. Uppl. í síma 666-8686. Sumarblóm, berjarunnar, ávaxtatré, rósir, tré og runnar. Tilboð á ávaxta- trjám, berjarunnum og runnarósum til 9. júní. Blómaáburður, blákorn, blómaker og hengikörfur. Opið; Mán.-Lau. frá 10-18. Sun. frá 13-16. Gróðrarstöðin Heiðarblómi Stokkseyri. Uppl. í síma 694-9106 .

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.