Bændablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 53

Bændablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júní 2013 HRFÍ Yorkshire Terrier hvolpar leita að góðum eigendum, seljast heilsu- farssk, afh. Í júní/júlí. Uppl. veitir Lárus uppl. í síma 864-7707 og á larus.atlason@gmail.com Álfagallerýið í sveitinni Teigi Eyjafjarðarsveit. Opið alla daga í júní, Júlí og Ágúst frá kl. 11:00 til 18:00. Endilega látið vita ef stórir hópar eru á ferð. Mikið úrval af fallegu hand- verki. Verið hjartanlega velkomin. Gerða í síma 894-1323 og Svana í síma 820-3492. Til sölu Sexhjól Polaris Sportsman 500 árg. 2006, með spili, grind á palli og kassa. Lítið ekið og vel með farið. Verð kr. 900.000,-. Uppl. í síma 660-5990. Til sölu Ford Explorer sport track XLT, árg ́ 04, ek. 183 þús.km. Grind í skúffu og lok, dráttarkúla. Smurbók. Nýjir br klossar aftan og framan. Skoðaður 14. Leðursæti. Fyrir E85 eldsneyti. Verð 850 þús. Uppl.í síma 825-7301. Til sölu eru eftirtalin tæki: Zetor 6340 árg. ´94, í ágætu lagi, verð kr. 550.000. Pöttinger Novadisk 305 árg. ́ 98, ásett verð kr. 950.000. MF4 Bindivél í ágætu lagi, alltaf geymd inni, ásett verð kr. 200.000, einnig MF3 sem fylgir. Lyftutengd fjölfætla Deutz-Fahr, þarfnast yfirhalningar verð: 50.000. Ásett verð eru án virðisauka – Uppl. í síma 660-5455. Patura spennar í úrvali. P1 er bæði fyrir 12V og 230V. 5 km. drægni. Frábært verð eða aðeins kr.29.900,- Mikið úrval af rafgirðingarvörum, skoðið Paturabækling á www. brimco.is Brimco ehf., Flugumýri 8, Mos. uppl. í síma 894-5111. Opið kl.13.00-16.30. Kerrur á einum og tveimur öxlum, með og án bremsum, ýmsar útfærslur, breiddir og lengdir. Gæðakerrur – Góð reynsla. Íslensk smíði. Brimco ehf., Flugumýri 8, Mos. uppl. í síma 894-5111. Opið kl.13.00-16.30. www. brimco.is Marshall grjót- og malarvagnar. 12 tonna. Öflug og sterk smíði. Fjöðrun á beisli. Tveir sturtutjakkar og vökva- opnun á afturhlera. Verð aðeins kr. 2.600.000 án vsk. Þór hf. Uppl. í síma 568-1500. Korando jeppi, árg. ´00, ek. aðeins 112.000. Ssk., 2,3 benzínvél, nýleg 32” dekk, hátt og lágt drif, WARN driflokur, einn eigandi, mjög vel farinn. Kr. 590.000. Uppl. í síma 863-6667. Yamaha Grizzly 700 ´08. Ek: 11 þús. 27“ Big Horne. Vökvastýri. Kassi með aukasæti. Einn eigandi og góð þjónusta. Aukastuðarar. Verð: 750 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 895- 9974, Tómas. Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt- arar 235-260-285cm. Pinnatætarar 300cm. Áburðardreifara 800L, Slóðar 4m. Flagjafna 3m. 9 hjóla rakstr- avélar. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til á hagstæðu verði: Gaspardo 300cm sáðvél fyrir allar gerðir af fræi. 6-stjörnu heytætlur, 3m sláttu- vél. Gaddavír og lambhelt girðiganet. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Trjáplöntunar áhöld, geyspur, spaðar, bakkabelti, bakkahaldarar, plöntupokar. Mjög lítið notað lipurt fjórhjól með flutn- ingsgrindum framan og aftan. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til sölu Ford 350 super duty pickup árgerð 2201, 7,3 turbo disel. Ekinn 200 þús. m. Skoðaður 2014. Einnig til sölu pallhýsi. Verð saman 2,5 millj- ónir, hægt að fá í sitthvoru lagi, bíll 1,9 m. Hús 600 þ. Uppl. í síma 897-3351. Mjög lítið notað og fallegt hjólhýsi leitar að nýjum eiganda til að upplifa undur íslenskrar náttúru. Ég heiti Tabbert Puccini 560 E og fór í fyrsta ferðalagið mitt sumarið 2008. Ég bý yfir öllu því sem draumahjólhýsið býður upp á og er einstaklega skemmtilegur ferða- félagi. Áhugasamir hafi samband í síma 899-8050. Til sölu mjög góður Ægis tjaldvagn skráður á götuna í maí 2009. Er með skoðun 2014.Fortjald (189.000) og trefjaplast farangurskassi (69.000) frá Seglagerðinni fylgir. Vagninn er með þjófavörn á beisli og er staðsettur í Reykjavík. Verð 850.000 (Fullt verð á nýjum vagni með sama búnaði er um 1.560.000). Fyrirspurnir sendist á netfangið hk.reinalds@gmail.com. Uppl. í síma 694-9968 eftir 9. júní. ZHEJING WANJIN.Þríhjól, forskráð á númer, nýtt óekið, ekki tjónað. 4 cyl, 189cc og 188 kg. Sjálfskipt, 2ja manna. Litur grár, árgerð 2010. Verð 440 þús. Uppl. í síma 863-3380. Til sölu er Lely 520 fjölfætla, drag- tengd. 4 stjörnu, 6 arma, árg.'06, mjög lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 862-4505. Til sölu Ford 4000, árg. ´68-70, tæki geta fylgt með, verð kr. 300.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu MF 365 árg. ́ 87, notuð aðeins 2600 vinnustundir, ný kúpling, verð kr. 850.000 án vsk. Uppl. í síma 864- 2484. Til sölu IMT 567 dv, 4x4, árg. ´87, ekkert ryð, lítur út eins og nýr, einn eigandi, verð kr 800.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu MF 575, árg. ´78-80, verð kr. 580.000 án vsk. Uppl. í síma 864- 2484. Til sölu IH 444, árg. ´78-80 með tækjum, verð kr. 350.000 án vsk. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu í Hvalfjarðarsveit, Hagamelur 9, 127 fm. 4 svefnherbergi. Afhending STRAX. 10 mín akstur á Akranes. Góður afsláttur á skólagjöldum (leik- skóla, grunnskóla). Fyrirhugað að leggja ljósleiðara í hverfið. Verð. 20,9 millj. Upplýsingar veitir Soffía ,846- 4144 www. fastvest.is Rúlluvagn til sölu, smíðaður úr vörubílagrind. Lengd 630cm,breidd 250cm. Verð 500þús+vsk. Einnig til sölu vél,gírkassi ofl. úr Scania Super 80. Uppl. í síma 894-0172. Til sölu Kverneland Taarup T8 pökk- unarvél árgerð 2002 alsjálfvirk vél má nota jafnt staka sem tengda við rúlluvél. Uppl. í Síma 869-1183 eða á hagignup@simnet.is Til sölu nýtt gestahús 21,6 fm., ski- last fullbúið að utan og einangrað og plastað að innan með 22 mm. rakavörðum gólfplötum. Teikningar fylgja. Uppl. í síma 696-9638. Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla rafhlöðupakka fyrir borvélar og önnur tæki. Rafhlöður eldvarnir ofl. Sjá www.fyriralla.is eða í síma 899- 1549 eftir kl. 17 og um helgar. Til sölu Toyota dc dísel, árg. ´90, ek. 347 þús. Vél ekin 80 þ. Nýskoðaður og breyttur fyrir 35 tommu en er á 31 tommu. Einnig ts New Holland 370 heybindivél. Uppl. í síma 856-3515. Til sölu gamalt sumarhús 30m3 ásamt 20m3 sólhúsi selst saman eða í sitt- hvoru lagi til fluttnings. Skipti á göml- um húsbíl kemur til greina. Einnig til sölu bensín Ferguson og Zetor 3511 ásamt 16hp Brigds og Statton mótor, fínn í sláttutraktor. Er á Suðurlandi. Óska eftir raunhæfu tilboði. Uppl. í síma 894-7701. Til sölu Man rúta árg.´05, farþ.fj.33+1, ekin 340.þús.km. Útb. wc,dvd-spilari, 2 skjáir og kaffivél. Nýsprautaður, verð 13,5 m. Einn gangur af dekkjum fylgir. Uppl. í síma 868-3539 Árni og 892-3126 Eyjólfur. Til sölu Skoda Octavia 1,9 Diesel sjálfsk. árg 2007 ekinn.146þús Ný tímareim og nýskoðaður 2014. Flottur bíll - Verð kr.1.990.000. Uppl. í síma 695-5202. Til sölu DEUTZ-FAHR 8060 árg. ́ 00, notuð um 15.000 bagga, alltaf geymd í upphituðu húsi. Uppl. í síma 893- 8958 doddith53@gmail.com - er á Vesturlandi. Til sölu MAN 26363 ásamt vagni. Ásett verð 4,5 m. en stgr. 2,9 m. Einnig Scania, árg. ´88, tvíhjóla m. framdrifi og ýmsir varahlutir í Scania ásamt palli. Uppl. í síma 840-7640. Mayer-steypumót til sölu. Mayer handflekamót. 270cm á hæð. 280 lengdarmetrar eða um 680 fm. Mikið af aukahlutum fylgja með Verð 19.8 m. Uppl. í síma 666-8686. Sumarblóm, berjarunnar, ávaxtatré, rósir, tré og runnar. Tilboð á ávaxta- trjám, berjarunnum og runnarósum til 9. júní. Blómaáburður, blákorn, blómaker og hengikörfur. Opið; Mán.-Lau. frá 10-18. Sun. frá 13-16. Gróðrarstöðin Heiðarblómi Stokkseyri. Uppl. í síma 694-9106 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.