Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1959, Page 7

Læknablaðið - 01.10.1959, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ D Y T 0 N A L Samsetl lyf við allskonar taugaveiklun. Hver tala inniheldur: 1) Methylskopolaminbromid ................... 0.15 mg 2) Dihydroergotamintartrat .................. 0.30 mg 3) Meprobamat ................................ 100 mg 4) n-Butylallylmalonylkarbamid (Indobutal) .. 25 mg 5) Coffein .................................... 30 mg 1 og 2 vinna saman við að róa parasympaticus og sympaticus. 3 og 4 hjálpast að því að stilla mið-(central) taugakerfið. Og loks verkar 5 (Coffeinið) á móti syfjukend þeirri, er 3 og 4 geta valdið. Dytronal er því öruggt, og gott lyf við allskonar tauga- veiklun, spennu á taugum og hræðslu, svo og sjúkdómum, sem stafa af, eða standa í orsakasambandi við þetta ástand tauganna. Skömmtun (dosering) 1—2 tölur 2—3 á dag. Fæst í ílátum með 25 og 100 tölum. Framleitt af: A /S FEItROSAN Heildsölubirgðir: GUÐNI ÓLAFSSONheildverzlunh.f. Aðalstræti 4. Reykjavík. Sími 2-44-18. Pósthólf 869.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.