Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1959, Page 11

Læknablaðið - 01.10.1959, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 113 Vilmundur Jonsson: Orð ag orðaviðharf í. 1 skrifborðsskúffu minni hefur í æSimörg ár flækzt fvr- ir mér gulur ákrotaður miði. Hefur hvaS eftir annaS veriS aS því komiS, aS ég fleygSi hon- um, en þó aldrei orSiS úr. Nú, þegar ég loks ætla aS láta til skarar skríSa um þá þrifnaS- arframkvæmd, stend ég mig aS þvi, aS ég man ekki lengur, hvaS á n}iSann er skráS, og þegar ég hef glöggvaS mig á þvi, er ég alIsófróSur um, aS hve miklu levti ég er höfundur ritsmiSarinnar eSa hverjir aSrir kunna aS vera þaS meS athvgli. Hann var hæggerSur en þó skapmikill og hélt fast á sínum málstaS, hver sem i hlut átti. Hann var drengur góSur og allra manna sanngjarnast- ur. Hlédrægur var hann, en átti þó fjölmennan vinahóp, því trygglyndur var hann mjög. í viSræSum var hann skemmti- Iegur, oft orSheppinn og gam- ansamur og kunni miög vel aS koma fyrir sig orSi. Hann var smætimenni hiS mesta. Hann var kvæntur ValgerSi Björnsdóttur Sigfússonar frá Grund i SvarfaSardal og konu hans Lilju Daníelsdóttur. Eru hörn þeirra fjögur, Leifur, mér. Grunur minn er, aS Bene- dikt læknir Tómasson aS minnsta kosti hafi lagt eitthvaS í sjóSinn. Ef til vill er mestur hluti — en varla allt — komiS á prent hér og þar í likams- og heilsufræSibókum hans. Hér ræSir um tilraun til samræmingar islenzkra heita á helztu flokkum lima- og líf- færahrevfinga, svo og á sam- svarandi vöSvakerfum, sem hreyfingmimn orka. Þegar ég nú lít yfir ritsmíSina tiltölu- lega óháSur hugsanlegum höf- undskap sjálfs mín, virSist mér árangur tilraunarinnar ekki verkfræSingur í Revk j avík, ValgerSur og Lina Lilja, háSar stúdentar og giftar einnig í Revkjavik, og Helga, nemandi í Menntaskólanum. Dvelur hún í heimahúsum. Þungur harmur er kveSinn aS ekkju og börnum Hannesar læknis viS hiS ótimabæra frá- fall hans. Er mikiS skarS fyrir skildi á heimilinu, því Hannes var óvenjulegur heimilisfaSir. StéttarhræSur og vinir sakna hins sanna manns og góSa fé- laga. ÞjóSin hefir misst einn sinna mætustu sona. Sig. Sigurðsson.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.