Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 44
22 LÆKNABLAÐIÐ dóma, svo sem lilaupabólu. Einnig vil ég minna aftur á, að þau geta valdið mikilli úrkölk- un í beinum, einnig, aS þau tefja græSingu sára, og loks aS vegna andstæSrar verk- unar gegn insulini þarf oft aS auka skammtinn af hinu siS- arnefnda, þegar þau eru gef- in sykursýkissjúklingum. — Stundum þarf aS auka skammtinn af hlóSþrýstings- lyfjum, þegar sjúklingum meS háþrýsting eru gefin steroid. Rétt er aS fylgjast meS natri- um, klóríSi og kalium sjúld- inga, en sjaldan reynist ástæSa til aS gefa kalium eSa draga úr saltneyzlu, a. m. k. ekki þegar prednison er notaS. Helztn handbær steroidlyf. Til hagræSis verSa aS lokum í stuttu máli rifjuS upp þau steroid, sem notuS eru til lækn- inga, og getiS helztu sérheita. Nefni ég steroidin í sömu röS og þau komu fram á sjónar- sviSiS. Extract úr herki nýrnahettna er kunnast undir nafninu Es- chatin (Parke, Davis), sem inniheldur sem svarar 1 mg af hydrocortison í hverjum 10 ml. Er þvi augljóst, aS mikiS magn þarf af þessu lvfi, ef noklcurt gagn á aS verSa af, og verSur því kostnaSur marg- faldur. Óhætt mun aS fullyrSa, aS extract liafi enga kosti yfir hreinunnin steroid, og því á- stæSulaust aS nota þaS. Helzt er þaS viS hráSu vanstarfi á nýrnahettum, sem sumir vilja ennþá nota extract, og er þaS ýmist gefiS í æS eSa vöSva. Desoxycorticosteron er not- aö, þegar vanstarf er á herki nýrnahettna, svo sem viS Addi- sons-veiki, og gat ég áSur um skannnt. Helztu sérheiti eru Doca (Organon), Percorten (Ciha) og Cortat (Schering). AcetatiS er til í oliu til inndæl- ingar í vöSva, senx endist i sólarhring eSa svo, i suhlin- guettae og í implantettae, sem sáS er í subcutis, og endast áhrifin þá í nokkra mánuSi. TrixxietylacetatiS hefur miklu lengri verkun, er gefiS í olíu í vöSva, og endast áhrif hverrar inndælingar í 3—4 vikur. Cortison gengur oftast uixdir sínu rétta nafni (cortisonum), en einnig sérheitum, t. d. Coi’- tone (MSD) o. fl. NotaS er ace- tatiS, ýmist sem inntaka, til inn- dælingar i æS eSa vöSva, eSa sem smyrsl eSa dropar til notk- unar í augu. Heppilegra er þó aS nota hydrocortison fysiolog- iskt, og t. d. prednison farma- kologiskt. Hijdrocortison gengur einnig vanalega undir því nafni (hy- drocortisonum), en helztu séi'- hciti eru Hvdrocortone (MSD), Cortril (Pfizer) og Cortef (Up- john). ÞaS er heppilegast syk- ur-steroida viS Addisons-veiki, og er skammturinn nefndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.