Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 38
16 LÆKNABLAÐIÐ um sjúklingum yfir erfiðustu kaflana og bæta líðan þeirra að miklm mun. Sjúklingum með pleurodynia, þeirn sem verst eru lialdnir, má oft hjálpa vel með því að gefa þeim steroid í fáeina daga. Einnig hafa steroid verið gef- in með árangri sjúklingum með pleuritis með mikilli vökvamyndun og öndunarerf- iðleikum. Þau draga úr bólgu- hreytingum í pleura og þar með myndun exudats. Berklar eru nefndir síðar. Af sjúkdómum í meltingar- færum er helzt að geta colitis ulcerosa. Á því er lílill vafi, að stundum má hjarga lífi þessara sjúklinga með steroid- um, þegar þau eru notuð í svæsnustu köstunum. Hins veg- ar er vafasamara um árangur- inn af langvarandi meðferð. Hér virðist corticotropin gefa mun hetri raun en hin eigin- legu steroid, hvernig sem á því stendur. Menn hafa ekki verið á eitt sáttir um árangur þessarar meðferðar við iteitis regionatis. Einn er sá nýrnasjúkdómur, sem nú þykir sjálfsagt að nota steroid gegn, en það er neph- rosis. Steroid eru gefin á mismunandi liátt við þessum sjúkdómi. Telja sumir cortico- tropin gefa hezta raun, en aðr- ir nota prednison. Oftast er byrjað á stórum skömmtum, og þeim haldið áfram, þar til greinilegur árangur sést, þ. e. a. s. diuresis svo mikil, að sjúklingurinn sé að miklu leyti laus við hjúg, eggjalivíta að mestu horfin úr þvagi og ser- um-albumen nokkurn veginn eðlilegt. Að því húnu hætta margir steroid-meðferð smám saman, en gefa síðan intermit- lent-meðferð ef einkenni auk- ast á ný. Aðrir mæla með að gefa lyfin áfram 3 daga í hverri viku, og hefur það gef- ið góða raun, enda sýnir reynsl- an, að sé meðferð hætt með öllu fær u. þ. h. annar liver sjúklingur aukin einkenni á ný innan hálfs árs, en tveir af hverjum þrem sjúklingum inn- an árs. Bezt er að hvrja steroid- meðferð sem fyrst, næst þá mestur árangur. I samhandi við hjartasjúk- dóma má fyrst geta tveggja merkra nýjunga í notkun ster- oida. Kunnugt er, að hjarta- infarctar í eða við septum in- terventriculare geta valdið leiðslutruflunum milli fram- og afturhólfa hjartans, A-V iilokk, sem getur leitt til asys- tolu á hjarta, Stokes-Adams syndroms. Steroid geta dregið úr hólgubreytingum umhverf- is infarct og þannig stundum fyrirhyggt frekari Stokes- Adams köst, með því að leiðslu- liæfni septum er aukin. Virð- ast steroid auk þess liafa hein örvandi áhrif á leiðsluna nið- ur í gegnum septum. Þannig er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.