Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 13 í t. d. hnjá- eða mjaðmaliði, sem gefur oft prýðilegan árang- ur. Gegn bráðri þvagsýrugigt eru steroid notuð með góðum ár- angri, en þau gagna lítt við hinu langvinna formi sjúk- dómsins. í sambandi við gigtarsjúk- dómana er loks að geta axlar- gigtar (shoulder-hand syn- drom), periarthritis í öxl, bursitis alls konar, tendinitis calcificans og tenosynovitis. Við þessum kvillum gefur stað- bundin inndæling steroida stundum góða raun. Þá hefur verið reynd inndæling við dis- cus prolaps. Þar til steroid komu til sög- unnar, var engin hjálp til handa sjúklingum með lupus erythematosus disseminatus, né aðra svokallaða collagen sjúkdóma, þ. e. periarteritis nodosa, scleroderma og der- matomyositis. Nú má lengja ævi þessara sjúklinga um mörg ár, þegar hezt lætur, og það sem meira er, halda þeim sem nýtum þjóðfélagsþegnum. Rétt- ast er að byrja meðferð með steroidum strax og sjúkdóms- greiningin er örugg, nema því aðeins að einkenni séu hverf- andi lítil. Hér er allt að vinna, en engu að tapa, og engin af- sökun til fyrir ólióflegri tregðu við að nota lvfin. Ef beðið er of lengi, getur allt orðið um seinan, því að lvfin verka lítt, þegar komnar eru meiri hátt- ar nýrna-, hjarta- eða heila- skemmdir. Áhrif steroida eru oftast mjög greinileg, hiti lækk- ar, líðan batnar, vökvi í innri holrúmum, sem til staðar kann að vera, og úthrot minnka eða hverfa, sem og skemmdir í slímhúðum og lið- um. Iliklaust her að nota stóra skammta ef með þarf til að ná ofangreindum árangri, t. d. 60 mg af prednison á dag fyrst, og stundum enn stærri skammta. Oftast þarf að gefa lyfið að staðaldri, en um síðir hættir það að verka, og enda- lokin eru í nánd. Mikil reynsla liefur þegar fengizt af notkun steroida gegn ofnæmissjúkdómum, en efni þessi hafa kröftuga anti-allerg- iska verkun eins og áður er getið. Notkun þeirra gegn asth- ma bronchiale er tvenns kon- ar: i fyrsta lagi gegn svæsnum asthma-köstum (status asthma- ticus), og í öðru lagi langvar- andi notkun. Við köstunum eru fvrst revndar eldri aðferð- ir, sem oftast reynast vel, eink- um adrenalin undir húð, eða theofvllamin í æð. Stundum dugir hvorugt, og þá eru not- uð steroid. Eru þau helzt gefin í æð, svo að skjót áhrif náist, einkum ef sjúklingurinn er þungt haldinn. Nota má pred- nisolon, hvdrocortison eða corticotropin. — Vanalegur skammtur er 40—80 einingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.