Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 3 Frá rit§tjórninni Að tillögu ritstjórnar hafa stjórnir Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur samþykkt nokkra breytingu á formi og útgáfu Læknablaðs- ins, sem kemur til fram- kvæmda með útkomu þessa tölublaðs. Aðalbreytingin er í því fólgin, að færri tölublöð en stærri verða gefin út árlega. Að undanförnu hefur sá hátt- ur tíðkazt, að 10 tölublöð, hvert um sig ein örk að stærð, hafa komið út á ári. Öðru hverju hefur tveim blöðum verið stejTpt saman í eitt, og á árun- um 1958 og 1959 birtust enn stærri afmælisrit. Er nú ráð- gert, að blaðið komi út árs- fjórðungslega og verði hvert blað þrjá'r arkir að stærð, eða 48 síður. Það er álit ritstjórnar, að með umgetinni breytingu verði auðveldara að auka fjöl- lireytni hlaðsins, þannig að eitthvað af efni livers blaðs verði eftirsóknarvert lesefni fvrir alla kaupendur þess; einnig að brevtingin verði til að stuðla að meiri reglu á út- komu blaðsins. Eins og sjá má, heldur blaðið sínu gamla ytra útliti og broti. Um efnið skal eftirfarandi tek- ið fram: Frumsamdar yfirlits- greinar og greinar um sjálf- stæðar athuganir og rannsókn- ir munu eftir sem áður skipa mest rúm í blaðinu. Ráðgert er að birta meira í hverju blaði en tíðkazt hefur af stuttum út- dráttum úr greinum i erlend- um læknaritum. Heitir rit- stjórnin á liðsinni sérfræðinga og annarra lækna í þessu efni. Magnús Ólafsson gefur i þetta sinn gott fordæmi eins og sjá má á bls. 47. Væntum vér, að aðrir fylgi á eftir. Skýrslur um aðalfundi L. í. og L. R. verða að sjálfsögðu birtar ár- lega eins og að undanförnu, en æskilegt væri, að fá fleiri grein- ar um félagsmál, bæði varð- andi heildarsamtökin og ekki síður svæðafélögin. Sú nýbreytni hefur verið ráð- gerð, að birta í hverju blaði frá- sögn af einhverju sjúkrahúsi eða heilhrigðisstofnun hérlend- is ásamt lýsingu af þeirri starf- semi, er þar fer fram. Mun Páll Gíslason sjúkrahúslæknir ríða á vaðið í næsta blaði með lýs- ingu á Sjúkrahúsi Akraness. Óefað má gera ráð fyrir, að væntanlegar greinar um þetta efni verði hugleikinn fróðleik- ur fleslum læknum. Eftir því sem aðstæður leyfa, er ráðgert, að nokkuð verði skýrt frá mál- um, varðandi heilbrigðishætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.