Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 56
30 LÆKNABLAÐIÐ klinik“-deildum og 4 mánuði á spítaladeildum. Þetta á að tryggja það, að þeir dragist ekki aftur úr. Rússar hafa nærri 40 ára reynslu af þessu fyrirkomulagi og eru ánægðir með það. Ýmsir erfiðleikar hljóta að verða á framkvæmd þessa nauðsynjamáls, og eru þeir að- allega fólgnir í því að útvega staðgengil og að firra lækninn tekjumissi, á meðan hann er frá starfi. I Sovétríkjunum eru engin vandkvæði á þessu, því að læknirinn heldur tekjum sínum óskertum, hvar sem hann vinnur. í Bandaríkjun- um leyfa skattayfirvöldin að draga frá skatti þær fjárhæðir, sem almennir læknar verja til viðhaldsnáms, og í Bretlandi ræður CGP yfir dálitlum styrkjum. Þrátt fyrir þetta hljóta læknar í þessum lönd- um að verða fyrir einhverjum tekjumissi, en þátttakan í nám- skeiðunum sýnir, að það, sem þeir fá i aðra hönd, bætir þeim skaðann. Aukið öryggi í starfi og vitundin um það að fvlgja siðareglum stéttarinnar hlýtur alltaf að vera nokkurra króna virði. Þegar við nú sjáum, hvað er- lendir stéttarbræður okkar haf- ast að í þessu máli, þá er ekki nema eðlilegt, að íslenzkir læknar spyrji sjálfa sig, hvort þörfin sé ekki hin sama hér og annars staðar. Ég er ekki i vafa um svarið. Og þá er að hefjast handa. Thordarson, Oskar: Post- graduate training of General Practitioners. S u m m a r y. A short account is given of the postgraduate training of general practitioners in the Englisli speaking countries, Scandinavian countries and in the U. S. S.R. ---------•-------- l'Yá Alþjótía lœkina félagiiin The World Medical Association. LIBRARY FACILITIES FOR FOREIGN DOCTORS. The Council of the Britisli Medical Association has announced that the Library facilities of the Britsili Me- dical Association are available to members of Member Associations that hold membership in The World Medical Association. Foreign doctors who are resident in Great Britain for a period of not more tlian six (6) months are in- vited to use the Library facilities of the Britisli Medical Association. They 'will be afforded all privileges of tliese facilities witli tlie exception of borrowing the books. The Council was of the opinion that doctors visiting a foreign coun- try Would appreciate being offered the use of the National Medical As- sociation Library faciiities. This is an additional project in the program of tlie British Medical Association in fulfilling tlie objective of The World Medical Association in promoting contacts between the medical pro- fession in different countries.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.