Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 53
L Æ K N A B L A Ð I Ð 27 Oilar j^ór&t arion . Viðhaldsmenntun almennra lækna Erindi flutt á læknaþingi Læknafélags íslands 1959. There are many problems and difficulties in the educa- tion of a medical student, but they are not more difficult than the question of the con- tinuous education of the gen- eral practitioner. Sir William Osler: Aequanimitas, London 1948, s. 330. Þegar Osler lét þessi orð falla, skömmu eftir síðustu aldamót, var nýlokið byltingu í læknisfræðinni. Sýklafræðin var orðin að hagnýtum vísind- um. Síðan hefur margt gerzt í læknisfræði og allt miðað að því að gera hana erfiðari að- göngu og flóknari í fram- kvæmd. Eðlileg, en að margra dómi varliugaverð nauðsyn þessarar þróunar er sú, að læknisfræðin hefur klofnað í margar sérgreinar, og um leið hefur öll skipulögð framhalds- og viðhaldsmenntun 'lækna miðað að því að gera þá að sér- fræðingum. Af þeim er krafizt, að þeir viti mikið um takmark- að efni. Þeir verða að kafa langt undir yfirborðið, en við það er hætt við því, að þeir verði af víðsýninu. Starf almenna læknisins snertir allar sérgreinar. Verð- ur hann þess vegna að hafa víð- kvæmdir í því máli. Leilað hafði verið álits allra sérfræði- hópa innan félagsins um breyt- ingar á einstökum köflum gjaldskrárinnar, en heildar- hækkun liafði stuðst við þá hækkun, sem orðið liafði á reksturskostnaði almennrar lækningastarfsemi og kaup- hækkanir opinberra starfs- manna, sem orðið höfðu frá árinu 1954. Var samningi þess- arar gjaldskrár lokið i aðal- atriðum í nóvember 1958. Tals- verðar umræður urðu um ein- staka liði gjaldskrárinnar og var álit fundarins, að hún þyrfti nokkurrar lagfæringar við í smærri atriðum. Formað- ur fór fram á, að ekki yrði dregið lengur að samþykkja gjaldskrána i aðalatriðum og var það gert. Snorri P. Snorrason, ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.