Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 21 verkun eggjahvítuefna úr berklasýklum á ofnæman vef. Þá eru þau að sjálfsögðu gagn- leg á sinn hátt, þegar um skort náttúrlegra steroida er að ræða lijá berklasjúklingum, en slikt mun eiga sér stað oftar en al- mennt liefur verið talið til þessa. Með því að nota isonia- zid, streptomycin og/eða para- amino-salicylsýru jafnhliða steroidum, má einnig að veru- legu leyti vega á móti þeim hættum, sem notkun steroida annars hefur í för með sér hjá berklasjúklingum. I>eim fer því stöðugt fjölgandi, sem telja steroid eiga ákveðnu lilutverki að gegna við með- ferð á berklaveiki. Við mening- itis tuberculosa hefur reynzt mjög vel að nota steroid sam- hliða venjulegri anti-tuber- kulös meðferð. Með því er dregið úr toxemiu og bata- horfur auknar, en einnig minnkar hæltan á fihrosis og samvöxtum í heilahimnum. Sama máli gegnir um pericard- itis, pleuritis og peritonitis tuherculosa. Til þess að árang- ur verði, þarf að byrja með- ferð fljólt, eða áður en fibrosis liefur myndazt að ráði, því að steroid liafa engin áhrif á þá fibrosis, sem fyrir er. Þá hafa steroid verið notuð við tuber- culosis miliaris og bráðum lungnaherklum. Óhætt mun að fullvrða, að sá ótti, sem var al- mennur áður fvrr, að steroid myndu valda örri útbreiðslu herklasýkingar í líkamanum, en þetta var byggt aðallega á dýratilraunum, hefur ekki við rök að styðjast. llöfuðreglan um notkun steroida er sú að nota þessi Ivf aldrei nema að vel athug- uðu máli, og þá því aðeins, að önnur venjuleg meðferð hafi hrugðizt, og einungis við þeim sjúkdómum eða kvillum, sem reynslan hefur sýnt, að steroid verka vel á. Nauðsynlegt er að fylg'jasf sérstaklega vel með hverjum þeim sjúklingi, sem fær steroid í einhverri mynd. Sérstaka varúð þarf að viðhafa gagnvart sjúklingum, sem eru tæpir á geðsmunum, því að ein af alvarlegustu aukaverkun- um steroida eru geðlruflanir ýmiss konar, og hættan meiri ef sjúklingurinn er tæpur fyr- ir. Þá þarf að gæta varúðar gagnvart sjúldingum, sem hafa eða hafa liaft maga- eða skeifugarnarsár. En steroid örva, eins og áður getur, mynd- un magasýru, og geta valdið maga- og skeifugarnarsári. Af þessum sökum er ráðlegt að gefa steroid ávallt með mat, gefa með þeim antacida eða jafnvel setja sjúklinginn á sérstakt mataræði. Þá má eklci gefa berklasjúklingum steroid, nema um leið séu gefin lyf gegn berklum. Áður er getið illra áhrifa steroida á herpes simplex og ýmsa veirusjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.