Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ / veiki, þ. e. a. s. efni þessi liöfðu eingöngu verið notuð vegna fysiologiskrar verkunar þeirra, með öðrum orðum sem stað- göngu-meðferð. Hench hefur hins vegar fyrstur manna bent á, hver not megi hafa af hinum farmakologisku verkunum. Þar með var lagður grundvöll- ur að corticosteroid-meðferð við fjölmörgum sjúkdómum. Nokkru síðar var farið að nota hydrocortison á sama hátt og cortison. Efnið hafði verið unnið úr nýrnahettum árið 1937, og þá gefinn hókstafur- inn F, en unnið úr einfaldari samböndum árið 1950. Mikið hafði nú áunnizt, en leit að enn betri efnum var þó haldið áfram, því að talsverð- ar aukaverkanir fylgja jafnan notkun cortisons og hvdro- cortisons, einkum langvarandi notkun þeirra. Þýðingarmikill árangur náðist árið 1953, er flúoratóm var bundið hydro- coa-tison-áameindinni. Það sýndi sig, að efnið, sem þannig fékkst, fluúorohydrocortison, hafði margfaldan styrkleika á við sjálft hydrocortison. Eink- um hafði uppgötvun þessi þýð- ingu fyrir þá sök, að nú var sýnt, að með því að gera tiltölu- lega smávægilegar breytingar á steroid-sameindunum, fengust ýmiss konar tilbrigði á áhrif- um og styrkleika efnanna. Hins vegar reyndust áhrif flúoro- hydrocortisons á sölt likamans svo mikil, að notagildi þess var mjög takmarkað. En árið eftir, 1954, tekst að mynda prednison, sem þá var nefnt metacortandracin, með því að gera breytingu á corti- son-sameindinni og á sama liátt fæst prednisolon, eða meta- corlandralon, með breytingu á hydrocortison-sameindinni. Efni þessi hafa ýmsa kosti um- fram móðurefnin. Þau eru u. þ. b. 4 sinnum sterkari, en aukaverkanir við notkun þeirra jafnframt miklu minni. Eru prednison og líi’ednisolon nú þau corticosteroid, sem mest eru notuð sem lyf. Hins vegar eru fysiologisk áhrif þeirra lítil, og eru þau því ekki notuð við meðferðina á Addi- sons-veiki. Sl. 2—3 ár hafa enn bætzt við ný efni, sem hafa svipuð áhrif og prednison. Helzt eru triamcinolon, sem er flúoro- hvdroxy-prednison, og dexa- methason, sem er metylpredn- ison, þ. e. a. s. bæði þessi efni hafa fengizt með því að brevta prednison-sameindinni. Loks er að geta aldosterons, eða electrocortins. Efni þetta vann Svisslendingurinn Simp- son úr berki nýrnahettnanna árið 1953. Að því er bezt verð- ur vitað, er liér komið hið nátt- úrlega hormón, er stjórnar salt- og vatnsskiptum líkamans. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.