Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ
57
VitaS er, aS fruma, sem
skortir súrefni (hypoxisk), tek-
ur í sig vatn, og kannski geta
aSrar skemmdir á frumunni
gert þaS sama að verkum.
NokkuS af frumunum getur
verið varanlega skaddað, en
flestar ná sér aftur.
Þegar heiíinn tckur í sig vatn,
eykst hann að rúmmáli, og þaS
er fyrirferSaraukningin, sem
gerir einkennin, en þau geta
veriS mjög misjöfn, allt frá liöf-
uSverk, uppköstum og svima,
sem eru nokkuS þrálátari en við
commotio, og upp í langvarandi
fullkomiS meSvitundarleysi,
sem leiSir sjúklinginn til dauða.
Eins og ég hef þegar sagt,
eykst rúmtak heilans, er hann
tekur í sig vatn, en framan af
jafnar líkaminn metin. Fyrst
ryður hann í hurtu vökva af
yfirborði heilans og úr cister-
num, og eru þaS um 100 ml.
Þetta má kalla compenseraSan
háþrýsting. Næst fer hann aS
þrýsta burtu bláæðablóSinu, en
viS þaS truflast hlóðrás heilans
og liquor resorption liindrast,
súrefnisskortur (hypoxia) eykst
og bjúgur vex. Þá er komin
svikamylla og skammt í lokin;
incompenseraður háþrýstingur.
Einkenni á compenseruðum
þrýstingi eru þau helzt, að sjúkl-
ingurinn er ruglaður, áttar sig
ekki á staS eSa stund, er sljór,
man ekki liSna tíð, hefur háan
blóðþrýsting, hægan púls og sjá-
öldur eru þröng.
Incompensation segir til sín
þann veg, aS blóSþrýstingur
lækkar, púls verSur hraSur, lik-
amshiti hækkar, Cheine-Stokes
öndun, sjáöldur víkka og hætta
aS reagera fjrrir ljósi, og er þá
skammt til loka.
MeSferS á heilabjúg stefnir
raunverulega aS þvi einu að
halda rúmtaki heilans niðri, og
er það gert á tvennan hátt:
annars vegar aS takmarka
vökvagjöf og hins vegar aS
draga vatn úr frumum heilans.
En þar er oft vandsiglt milli
skers og báru. Fái sjúklingur-
inn of lítinn vökva, minnkar
þvagrennsli og eSlisþyngd þvags
eykst mikiS, húS-turgor minnk-
ar, hiti hækkar og sjúklingur-
inn verSur ruglaSur, og getur
þurrkurinn dregiS liann til
dauSa. Ekki má halda svo í
vökva við hann, aS þessi ein-
kenni komi. Fari þau aS gera
vart viS sig, verSur aS væta
hann. Aukist bjúgur viS þaS,
verSur aS taka til viS activ de-
hjrdration, en hún er aðallega
með tvennu móti: annars veg-
ar meS því aS auka vatn í hægS-
um, og er þaS oftast gert meS
Magnesiumsulfatgjöf, og hins
vegar meS því aS hækka osmo-
tiskan þrýsting blóSsins. Til
þess er mest notuð 50% upp-
lausn af glucosu i.v. 50—100 cc
í einu, og hefur það oft drama-
tíska verkun.
Þessir sjúklingar eru oft mjög
erfiðir viSfangs. AnnaShvort