Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 32
64 LÆKNABLAÐIÐ tæma út haematomið eða hy- gromið. Ýmsir láta sér nægja að bora tvö göt á kúpuna og skola blóð- hlaupið burtu með saltvatni, en sumir gera craniotomia, taka stykki úr höfuðskel, opna bast vel, sjúga út blóðið og flysja i burtu himnurnar. Er þá jafn- framt opnað vel niður i skúms- hol, þar eru resorptionsskilyrði góð. Haematoma subarachnoi- deale kemur vart af slysi nema i sambandi við dilaceratio og er þvi utan marka þessarar grein- ar. Stundum getur blætt inn i heilann — intracerebralt hae- matom — eftir áverka, en það er sjaldgæft. Sé blæðing mikil, getur hún dregið til dauða án þess að verða greind; er liún þá oft samfara mari eða dilacer- ation annars staðar. Lifi sjúkl- ingur af, myndast oft himna ut- an um blóðhlaupið, og verður úr hygrom, líkt og við subdur- alblæðingar. Þetta getur hagað sér líkt og æxli og enda verið svo líkt, að ekki verði greint á milli fyrr en við aðgerð. Þegar maður verður fyrir höfuðslysi, er fyrsta vandamál- ið að koma honum í sjúkraliús ekki meira skemmdum en áverkinn gefur tilefni til. Á því vill verða misbrestur, enda eru þessir sjúklingar vandfluttir. Oftast eru þeir meðvitundar- lausir framan af, en séu þeir ekki í dái, þá eru þeir ruglaðir, vita hvorki í þennan heim né annan, eru iðulega órólegir og illa viðráðanlegir og oft drukkn ir. Það er útbreidd trú, að bylt- ur drukkinna manna séu mýkri en ódrukkinna. Það er liégilja. Flestir þeir sjúklingar, sem ég hef séð deyja af heilaslysi eftir byltu, liafa dottið í ölæði. Mjög oft kasta þessir sjúkl- ingar upp, og þá er liætt við, að spýjan renni ofan í lungu. Oft er líka, að blóð úr nefkoki rennur niður barka. Hvort tveggja er afleitt. Sjúklingur- inn getur beinlínis drukknað í spýju sinni eða blóði, og þó ekki takist svo illa til, þá ertir magainnihald og blóð, svo að bjúgur safnast í berkjur og get- ur valdið fjörtjóni. Venjulega eru þessir sjúkl- ingar fluttir þann veg, að höfuð liggur lægst, þá rennur blóð og æla frá lungum, en ekki að þeim, og má á þann hátt minnka hættu á aspiratio. Þegar höfuð liggur lægst eða hangir niður, torveldast hlóðrás frá heila, þrýstingur í heilabúi liækkar og bjúgur evkst og get- ur þetla valdið öndunarlömun. Menn liallast því helzt að því að láta sjúklinginn liggja á hliðinni og kappkosta að lireinsa jafnóðum úr koki það, sem þar kynni að safnast. Ef flytja þarf meðvitundarlausan. sj úkling langan veg, er langbezt að intu- bera hann, en hvorki munu til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.